Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Fitjabraut 6C

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
323.9 m2
10 Herb.
8 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
150.000.000 kr.
Fermetraverð
463.106 kr./m2
Fasteignamat
31.330.000 kr.
Brunabótamat
73.400.000 kr.
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali
Byggt 1945
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2093238
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóð
100
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
8 - Í notkun
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir 323,9 fm. atvinnuhúsnæði að Fitjabraut 6C, 260 Reykjanesbæ.
 
Um er að ræða 323,9 fm. atvinnuhúsnæði sem skiptist í 8 herbergi, 3 salerni, 2 stofur, 2 eldhús, útisvæði og bílastæði.
Eigninni fylgir 2.297 fm. lóð með byggingarétt.
Staðsetning er góð, stutt í alla helstu þjónustu. Samgöngur til og frá svæðinu eru auðveldar.
Stórar verslanir og þjónustukjarnar eru að koma sér upp aðstöðu á svæðinu.

 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
 
Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. verðskrá.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin