Fasteignaleitin
Skráð 25. maí 2023
Deila eign
Deila

Víðibrekka 38

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
150.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
135.000.000 kr.
Fermetraverð
899.400 kr./m2
Fasteignamat
51.750.000 kr.
Brunabótamat
78.850.000 kr.
Byggt 2017
Þvottahús
Fasteignanúmer
2344051
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunarlegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunarlegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Stór verönd
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
8 - Í notkun
Valhöll kynnir: Glæsilegt 150 fm heilsárs sumarhús á einni hæð innst í Víðibrekku í landi Búrfells. Um er að ræða 8.230 fm eignarlóð sem er staðsett ofarlega í landinu og er þaðan stórbrotið útsýni til allra átta. Húsið er byggt árið 2017 og skartar nútímalegri hönnum með mikilli lofthæð í alrými og stórum gólfsíðum gluggum til austurs of suðurs. Gólfhiti er í húsinu en stept veröndin umhverfis bústaðinn er einnig upphituð. Heitur pottur.

Eignin er laus við kaupsamning. Upplýsingar veitir Óskar fasteignasali / lögmaður. í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is

Nánari lýsing: 
Húsið er álkætt timburhús sem byggt er ofan á steypta sökkla og plötu með í steyptum gólfhitalögnum. Húsið skiptist í forstofu með góðum fataskápum, þvottahús/geymslu, svefnherbergisgang með fjórum rúmgóðum svefnherbergjum, baðherbergi, þaðan sem útgengt er út á verönd með heitum potti og rúmgott alrými sem samanstendur af glæsilegu eldhúsi með eyju, stofu og borðstofu. Alrýmið er með góðri lofthæð og er sérstaklega bjart með stóra glugga á alla vegu sem flestir eru gólfsíðir. Rafdrifnar gardínur. Á gólfum er fallegt parket að frátöldu baðherbergi sem er flísalagt. Allt efnisval og frágangur til fyrirmyndar. Stór hluti innbús getur fylgt með í kaupunum. Hitaveita er í húsinu. Gatan er aðgangsstýrð með hliði. Falleg steypt verönd umleikur húsið með stimpluðu mynstri.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður s. 691-1931 - oskar@valholl.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
147.6
130
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache