Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2024
Deila eign
Deila

Unalækur 1 og 2

EinbýlishúsAusturland/Egilsstaðir-701
454.7 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
100.000.000 kr.
Fermetraverð
219.925 kr./m2
Fasteignamat
31.050.000 kr.
Brunabótamat
91.650.000 kr.
ÆD
Ævar Dungal
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2175287
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endur nýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
ný málað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Um eignina:
Einbýlishús ásamt útihúsum að Unalæk um það bil 5 km frá Egilsstöðum. Mikið endurnýjað og lagfært.
 Unalækur / Lóð 1 stærð lóðar  36262,0 m²
Einbýlishús.
Unalækur 1 og 2 eru steypt hús sem byggð voru árið 1959. Einbýlishúsið er 149,7 fm og útihús 323 fm.
Nánari lýsing:
Stofa/eldhús: Opið eldhús, borðstofukrókur og stofa með kamínu mynda rúmgott og bjart alrými. Eldhúsinnrétting er upprunaleg og smekkleg. Parket er á gólfi alrýmis ásamt hiti í því öllu. Úr alrými er hægt að fara niður í kjallara og fellistigi upp á ris.
Gangur: Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: er með innbyggða fataskápa með rennihurðum. Spónarparket á gólfi.
Barnaherbergi: er innréttuð sem búr/geymsla. Parket á gólfi.
Aukastofa: er rúmgóð og bjart rými með parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með ljósri innréttingu. Upphengt salerni, sturta og handklæðaofn. Er með flísum og hita í gólfi.
Kjallari: Þvottahús með hita í gólfi auk þess eru geymslur.
Ris: geymslur og 16 fm herbergi.
Fyrir aftan hús er grunnur með steyptri plötu (u.þ.b. 25 fm) með steyptum tröppum. Ofan á grunninum er 8 fm einangrað og upphitað bíslag. Á grunninum er hægt að byggja stækkun á húsi.
Síðastliðin ár hefur grunnurinn verið notaður sem sólpallur
Gróðurhús: u.þ.b. 100 fm. hellulagður inngangur. Vatn og rafmagn. Sjón er sögu ríkari.
Lóð 2  stærð lóðar 54997,0 m²
Útihúsin samanstanda af mjólkurhúsi, fjós sem búið er að breyta í smíðarými, nautastíu sem búið er að breyta í hænsnahús að hluta til, fjárhús og hlaða.
Búið er að tæma og botnfylla hlöðuna og saga op á gafl hlöðunnar (3 m hár og 4 m breiður). Hurðar hafa verið smíðaðar og settar í svo hægt sé að keyra inn og geyma stór tæki á borð við traktora eða ferðavagna.
8,2 hektarar af túnum sem hafa verið heyjuð á seinustu árum.
Viðhald og endurbætur
Búið er að einangra og klæða allt húsið með standandi timburklæðningu.
Búið er að drena frá kjallara og stærsta hluti hússins.
Ævar Dungal Löggiltur fasteignasali sími  897-6060 / dungal@aves.is

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 58.475,-
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1959
127 m2
Fasteignanúmer
2175288
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
1.595.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.595.000 kr.
Brunabótamat
9.020.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1959
60 m2
Fasteignanúmer
2175288
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
784.000 kr.
Fasteignamat samtals
784.000 kr.
Brunabótamat
4.430.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1959
118 m2
Fasteignanúmer
2175288
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.210.000 kr.
Fasteignamat samtals
7.210.000 kr.
Brunabótamat
12.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignanúmer
2175287
Húsmat
1.010.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.010.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin