Fasteignaleitin
Skráð 26. sept. 2024
Deila eign
Deila

Austurstræti 3

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
261.9 m2
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
610.538 kr./m2
Fasteignamat
111.650.000 kr.
Brunabótamat
91.980.000 kr.
Mynd af Arinbjörn Marinósson
Arinbjörn Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1943
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2002618
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
óvitað
Frárennslislagnir
óvitað
Gluggar / Gler
óvitað
Þak
Þörf á viðhaldi á næstu 3 - 5 árum að sögn seljanda
Upphitun
Hitaveita/ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf kynnir eignina Austurstræti 3, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 200-2618 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Austurstræti 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-2618, birt stærð 261.9 fm.

Einungis er fasteignin til sölu ekki veitingareksturinn.
Góðar leigutekjur.

Um er að ræða fasteign í hjarta miðbæjarins. Í dag er þar starfræktur veitingastaður/bar með vínveitingaleyfi II, þar sem leyfður opnunartími er til 4:30 um helgar. Veitingastaðurinn er á fyrstu og annari hæð en á þriðju hæð er búið að útbúa herbergi með píluspjöldum og kariokí sem hægt er að leigja fyrir einkasamkvæmi.
Leigusamningur er í dag við rekstraraðila veitingastaðarins.

Allar nánari upplýsingar veita Arinbjörn Marinósson í síma 822-8574 löggiltur fasteignasali eða á netfanginu arinbjorn@fastlind.is

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 





 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/07/2023111.800.000 kr.128.500.000 kr.261.9 m2490.645 kr.
23/04/201445.550.000 kr.95.500.000 kr.292.5 m2326.495 kr.Nei
19/08/200846.205.000 kr.60.000.000 kr.292.5 m2205.128 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1897
22.6 m2
Fasteignanúmer
2002618
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.930.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
101
292.7
149
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin