Fasteignaleitin
Skráð 23. nóv. 2023
Deila eign
Deila

Hvaleyrarbraut 41

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
311 m2
4 Baðherb.
Verð
139.000.000 kr.
Fermetraverð
446.945 kr./m2
Fasteignamat
62.000.000 kr.
Brunabótamat
72.850.000 kr.
Byggt 2003
Sérinng.
Fasteignanúmer
2242854
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir: Glæsilegt iðnarbil og Fyrirtækið Gröfuþjónusta Stjána ehf með öllum tækjum og búnaði í fullum rekstri er til sölu samhliða sölu á þessu húsnæði. Góð staðsettning og fallegt útsýni
Húsnæðið er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 311 fm2 ásamt malbikuðu útisvæði. Góð lofthæð og snyrtileg móttaka og hefur verið útbúin íbúð á efrihæð eignar. Tveir búningsklefar og heitur pottur.

Fyrirtækið Gröfuþjónusta Stjána ehf með öllum tækjum og búnaði í fullum rekstri er til sölu samhliða sölu á þessu húsnæði.


Nánari lýsing: Inngangur inn í móttöku með steinteppi á gólfi. Snyrtileg afgreiðsla og 2 salerni ásamt geymslu. Á millilofti hefur verið innréttað íbúð með 1 svefniherbergi og stofu ásamt eldhúsi. Rúmgóður og snyrtilegur vinnusalur með bílalyftu. Innkeyrsluhurðin er um 4 metrar að hæð. Tveir búningsklefar og sturtur ásamt tveimur salernum með epoxy á gólfum.

Fyrirtækið Gröfuþjónusta Stjána ehf með öllum tækjum og búnaði í fullum rekstri er til sölu samhliða sölu á þessu húsnæði. Frábært tækifæri fyrir nýja eigendur að efla reksturinn enn frekar á góðum og traustum rekstrargrunni. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Páll Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. í síma 861-9300 eða pallb@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/11/201953.450.000 kr.62.500.000 kr.311 m2200.964 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Páll Guðmundsson
Páll Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
221
351.9
126,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache