Fasteignaleitin
Skráð 19. jan. 2024
Deila eign
Deila

Hvaleyrarbraut 41

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
311 m2
4 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
73.850.000 kr.
Brunabótamat
82.350.000 kr.
Mynd af Páll Guðmundsson
Páll Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2003
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2242854
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir: Glæsilegt iðnarbil og Fyrirtækið Gröfuþjónusta Stjána ehf með öllum tækjum og búnaði í fullum rekstri er til sölu samhliða sölu á þessu húsnæði. Góð staðsettning og fallegt útsýni
Húsnæðið er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 311 fm2 ásamt malbikuðu útisvæði. Góð lofthæð og snyrtileg móttaka og hefur verið útbúin íbúð á efrihæð eignar. Tveir búningsklefar og heitur pottur. Seljandi óskar eftir tilboði í þessa eign.

Fyrirtækið Gröfuþjónusta Stjána ehf með öllum tækjum og búnaði í fullum rekstri er til sölu samhliða sölu á þessu húsnæði.


Nánari lýsing: Inngangur inn í móttöku með steinteppi á gólfi. Snyrtileg afgreiðsla og 2 salerni ásamt geymslu. Á millilofti hefur verið innréttað íbúð með 1 svefniherbergi og stofu ásamt eldhúsi. Rúmgóður og snyrtilegur vinnusalur með bílalyftu. Innkeyrsluhurðin er um 4 metrar að hæð. Tveir búningsklefar og sturtur ásamt tveimur salernum með epoxy á gólfum.

Fyrirtækið Gröfuþjónusta Stjána ehf með öllum tækjum og búnaði í fullum rekstri er til sölu samhliða sölu á þessu húsnæði. Frábært tækifæri fyrir nýja eigendur að efla reksturinn enn frekar á góðum og traustum rekstrargrunni. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Páll Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. í síma 861-9300 eða pallb@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/11/201953.450.000 kr.62.500.000 kr.311 m2200.964 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Óseyrarbraut
Skoða eignina Óseyrarbraut
Óseyrarbraut
220 Hafnarfjörður
300 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Dalshraun 1
Skoða eignina Dalshraun 1
Dalshraun 1
220 Hafnarfjörður
269 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Dalshraun 1
3D Sýn
Skoða eignina Dalshraun 1
Dalshraun 1
220 Hafnarfjörður
269 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 76
Reykjavíkurvegur 76
220 Hafnarfjörður
300 m2
Atvinnuhúsn.
20
Fasteignamat 415.950.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache