Fasteignaleitin
Skráð 2. sept. 2024
Deila eign
Deila

Brúarstræti 5

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
82.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
812.880 kr./m2
Fasteignamat
46.750.000 kr.
Brunabótamat
46.850.000 kr.
Byggt 2021
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2517749
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu;

Björt og vel skipulögð íbúð á annarri hæð í nýju fjölbýli í nýjum miðbæ á Selfossi. Húsið er steypt, klætt að utan með málaðri klæðningu og er litað járn á þaki. Íbúðin er á annarri hæð, 82,3m2 að stærð og skiptist í forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, stofu og eldhús auk geymslu. Flísar eru á gólfi í geymslu og þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og hluti veggja, þar er innrétting og quartzsteinn á boðri og sturta. Parket er á gólfi í forstofu og herbergjum og eru skápar í báðum herbergjum og forstofu, Stofa og eldhús eru í opnu rými, parket er á gólfi og í eldhúsi er góð innrétting með quartzsteini á borði og innbyggðum tækum. Hurð er út á stórar yfirbyggðar svalir í eldhúsi. Aukin lofthæð er í íbúðinni og er hún mjög vönduð og falleg.

Íbúðin er Svansvottuð, en slíkar íbúðir eru almennt taldar betri fyrir umhverfið og heilsuna, enda eru strangar kröfur um innihald skaðlegra efna í öllu byggingarefni. Í íbúðinni hefur verið tryggð góð innivist með góðri loftræstingu og hljóðvist. Hönnun byggingarinnar miðar að því að orkunotkun sé hagkvæm.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga fasteignasölu í síma 482-4800 eða á arborgir@arborgir.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/05/202342.650.000 kr.62.000.000 kr.82.3 m2753.341 kr.
02/05/202234.850.000 kr.50.400.000 kr.82.3 m2612.393 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Atlavík 19
Skoða eignina Atlavík 19
Atlavík 19
800 Selfoss
100.4 m2
Raðhús
413
666 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Brúarstræti 1
Skoða eignina Brúarstræti 1
Brúarstræti 1
800 Selfoss
78.4 m2
Fjölbýlishús
312
841 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Atlavík 19
Skoða eignina Atlavík 19
Atlavík 19
800 Selfoss
100.4 m2
Raðhús
413
666 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarstekkur 23
Heiðarstekkur 23
800 Selfoss
96.9 m2
Raðhús
313
670 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin