Miklaborg kynnir: Um er að ræða huggulega og vel skipulagða stúdíóíbúð í kjallara í Norðumýrinni. Íbúðin er laus við kaupsamning og hentar t.d. fyrstu kaupendum vel.
Komið inn í kjallara í gegnum sameign. Gott stofurými með stórum glugga sem snýr út í garð. Inn af stofu er eldhús með glugga, ágætar innréttingar af eldri gerðinni. Baðherbergið er einfalt með flísum á gólfi, innréttingu og sturtubotni. Góðir skápar eru við innagna á baðherbergið. 1,2 fm geymsla fygir íbúðinni með inngangi fyrir framan íbúðina. Sameiginlegt þvottahús er inn af sameign í kjallara.
Gólfefni eru parket og flísar.
Upplýsingablað seljanda og ástand eignarinnar og húsfélagsyfirlýsingu er hægt að nálast hjá fasteignasölunni. Verið er að mála og flísaleggja sameign í kjallara en húsfélagið greiðir þann kostnað.
Snyrtileg eign sem er laus við kaupsamning.
Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 13/09/2018 | 17.500.000 kr. | 22.000.000 kr. | 31.9 m2 | 689.655 kr. | Nei |
| 19/09/2015 | 10.750.000 kr. | 14.700.000 kr. | 31.9 m2 | 460.815 kr. | Já |
| 14/08/2007 | 8.675.000 kr. | 11.200.000 kr. | 31.9 m2 | 351.097 kr. | Já |