Fasteignaleitin
Skráð 11. des. 2025
Deila eign
Deila

Meðalholt 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
60.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
Tilboð
Byggt 1942
Fasteignanúmer
2011503
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
25,34
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LAUS TIL LEIGU.
Tveggja til þriggja herbergja íbúð í fjögurra íbúða húsi við Meðalholt Rvk.
Íbúðin er á fyrstu hæð með sameiginlegum inngangi með risi.

Áhugasamir senda tölvupóst með upplýsingum um sig á hannes@fastlind.is fullt nafn, kennitölu, starf og meðmæli fyrri leigusala ef við á.
Langtímaleiga,leiguverð er 280.000 kr. Auk rafmagns.
-Þriggja mánaða bankaábyrgð eða sama fjárhæð í tryggingu.
-Hrein vanskilaskrá skilyrði, Reykingar og gæludýr ekki leyfð.
Íbúðin er laus við undirritun leigusamnings

Forstofa: Forstofa með fatahengi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með fallegum gluggum.
Eldhús: Snyrtileg hvít/eikar innrétting, stór gluggi ásamt rými fyrir borðkrók.
Svefnherbergi 1: Rúmgott svefnherbergi með fallegum upprunalegum innbyggðum skápum.
Svefnherbergi 2: Parketlagt stórt svefnherbergi í kjallara, opið í svefnherbergið úr stofu(ekki full lofthæð í herbergi).
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með hvítum flísum, hvítri innréttingu, sturtu og glugga.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/04/201214.150.000 kr.16.300.000 kr.60.7 m2268.533 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 3
Opið hús:17. des. kl 17:00-17:30
Hallgerðargata 3
105 Reykjavík
61.8 m2
Fjölbýlishús
211
1246 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Rauðarárstígur 28
Opið hús:15. des. kl 17:00-17:30
IMG_6078.JPG
Rauðarárstígur 28
105 Reykjavík
63.3 m2
Fjölbýlishús
312
924 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Samtún 34
Skoða eignina Samtún 34
Samtún 34
105 Reykjavík
59.1 m2
Fjölbýlishús
312
980 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg íbúð 314
Laugaborg íbúð 314
105 Reykjavík
57 m2
Fjölbýlishús
211
1104 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin