Fasteignaleitin
Skráð 6. júní 2023
Deila eign
Deila

Kríuás 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
105.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
632.923 kr./m2
Fasteignamat
59.600.000 kr.
Brunabótamat
47.850.000 kr.
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2248112
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Snúa að garði.
Upphitun
Ofnar.
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali hjá TORG fasteignasölu kynnir: Mjög rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð að Kríuási 17B í Áslandi, Hafnarfirði. Eignin er skráð alls 105,7 fm og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi innan íbúðar. Frá stofu og borðstofu er útgengt út á rúmgóðar svalir sem snúa út í sameiginlegan garð. Eigninni fylgir sérgeymsla í sameign. Góð aðkoma er að húsinu og merkt bílastæði. Göngufæri í Áslandsskóla og leikskólann Tjarnarás og fallegar gönguleiðir í hverfinu. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar fasteignasali í GSM 844-6516 eða ragnar@fstorg.is 

Nánari lýsing: 
Forstofa/anddyri:
 Komið er inn í rúmgott anddyri með dökkum náttúruflísum á gólfi og loftháum fataskáp.
Eldhús: Eldhúsið er með hvítri innréttingu, bakaraofn, helluborði og upphengdum stálháfi. Tengi fyrir uppþvottavél og dökkar náttúruflísar á gólfi. 
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru bjartar og samliggjandi. Eikarparket á gólfi. Útgengt er á svalir sem snúa út í sameiginlegan garð. 
Baðherbergi: Árið 2019 var baðherbergið mikið uppgert. Gráar flíssar á gólfi og hluta veggja. Eikarinnrétting með handlaug, spegill með innbyggðri lýsingu, upphengt salerni og rúmgóð sturta.
Svefnherbergi: Herbergin eru tvö en möguleiki er að breyta borðstofu í herbergi. Bæði herbergin eru rúmgóð með eikarparketi á gólfi og góðum háum fataskápum.
Þvottaherbergi: Innan íbúðar er þvottaherbergi með tengi fyrir skolvask, þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Á jarðhæð sameignar er sérgeymsla sem fylgir eigninni. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 
Bílastæði: Eigendur í fjölbýlishúsinu eru búnir að sérmerkja íbúðum hluta af sameiginlegum stæðum fjölbýlishússins.

Frábær eign á góðum stað í Áslandinu. Góðar gönguleiðir eru í nágrenninu og stutt í leikskóla, grunnskóla og aðra þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar fasteignasali í GSM 844-6516 eða ragnar@fstorg.is 

Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/01/201837.600.000 kr.36.000.000 kr.105.7 m2340.586 kr.
16/11/200619.350.000 kr.20.350.000 kr.105.7 m2192.526 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Ragnar Kristján Guðmundsson
Ragnar Kristján Guðmundsson
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 1
Skoða eignina Hringhamar 1
Hringhamar 1
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
819 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 1
Skoða eignina Hringhamar 1
Hringhamar 1
221 Hafnarfjörður
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
838 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 1
Skoða eignina Hringhamar 1
Hringhamar 1
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
806 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 1
Skoða eignina Hringhamar 1
Hringhamar 1
221 Hafnarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache