Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu Reynikeldu 2 fasteignanúmer F233-6431 og landeignanúmer L209229 Skarðsströnd póstnúmer 371 Dalabyggð.Land Reynikeldur 2 í séreign fyrir neðan fjall um 122,9 hektarar auk þess mikið land í óskiptri sameign. Land jarðarinnar er gróðurríkt og ríkt af tærum vatnsuppsprettum. Gott berjaland. Á jörðinni er sumarhús sem er 72,7 m2 milliloft ótalið milliloft. Húsið er timburhús sem stendur á steyptum sökkli og steyptri plötu. Um 200m2 pallur. Húsið er hitað með varmadælu. Ljósleiðari hefur ekki verið tekinn inn í húsið en er við lóðarmörk. Kalt vatn sjálfrennandi sem er tekið úr brunni við vatnsuppsprettu í fjallinu. Nýleg rotþró ásamt setulögn. Búið að planta um 800 plöntum. Óskipti hluti jarðanna Reynikeldu 1 og Reynikeldu 2, er um 456 hektarar sem er sameign jarðanna þ.e. fjalllendi, fjara, vötn, veiði og önnur hlunnindi s.s. friðlýst æðarvarp. Í landinu er töluvert varp, t.d. rjúpu, gæsar o.fl. Viðsýnt er á Reynikeldur 2 yfir allan Breiðafjörðinn. Mikllir möguleikjar í ferðaþjónustu á svæðinu, skógrækt, veiði, o.fl. Áhugaverð jörð.
https://landeignaskra.hms.is/?landeign=209229Tilvísunarnúmer: 10-2810
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar, Hlíðarsmára 17 201 Kópavogi - sími: 550 3000
tölvupóstfang: fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 - tölvupóstfang magnus@fasteignamidstodin.is
Guðrún Olsen síma 550 3000 - tölvupóstfang gudrun@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600 - tölvupóstfang maria@fasteignamidstodin.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár,
til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.