Fasteignaleitin
Skráð 3. mars 2023
Deila eign
Deila

Duusgata 10

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær-230
748.1 m2
14 Herb.
14 Svefnh.
16 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
103.850.000 kr.
Brunabótamat
281.450.000 kr.
Byggt 1997
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2231421
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Í einkasölu - Veitinga- og hótel rekstur Kaffi Duus við Smábátahöfnina í Keflavík, Reykjanesbæ. 

Um er að ræða fasteign, rekstur, tækjakost og allt innbú Hótel Duus og Kaffi Duus. Húsið var upphaflega byggt 1997 en hótel rýmið var tekið í notkun 2019. 
Spennandi rekstur í ört vaxandi fjölgun ferðamanna, frábært tækifæri til uppbyggingar í aðeins 5 mínútna fjarðlægð frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar.


Veitingarreksturinn tekur 100 manns í sæti. 
Tveir veitingarsalir, miðjusalur er með gólfhita og þar eru básar sem rúmar 22 manns í sæti. 
Gluggasalurinn er með útsýni yfir smábátahöfnina og rúmar 78 manns í sæti.
Stór afgreiðslubar með innréttingu og tveimur afgreiðslukössum. 
Morgunverðaraðstaða sem tengir veitingarsalinn og hótelið saman. 
Tvö eldhús eru ásamt stórum frystir, kælir og lageraðstöðu. Epoxy er á gólfum.
Starfsmannaaðstaða er innaf eldhúsi, sér starfsmanna salerni innaf aðstöðu.
Skrifstofa er á annari hæð yfir eldhús og lagerrými. Gott geymslupláss er á lofti. 
Tvö salerni eru innan veitingarhússins þegar gengið er inn á Kaffi Duus. 
Gólfefni eru flísar á anddyri, vínilparket á veitingarsölum og epoxy á eldhús og lagerrýmum.

Hótelið er á þremur hæðum með 14 herbergi sem öll eru með sérbaðherbergjum, ellefu herbergi eru með svölum en þrjú eru án. 
Sérinngangur er inná Hótel Duus og er gengið inní móttöku hótelsins. 
Á rishæð eru sjö herbergi og eru fjögur herbergi  með svalir og útsýni yfir smábátahöfnina.
Á miðhæð er móttaka og setustofa. Fjögur herbergi með svalir og útsýni yfir smábátahöfnina.
Á 1.hæð/kjallara eru þrjú herbergi með svölum. Þvottahús hótelsins og geymsla. Inntaksrými er í kjallara.
Lyfta er fyrir miðju hússins á milli miðhæðar og rishæðar. 
Gólfefni eru flísar og teppi á móttöku og göngum. Vínilparket er á herbergjum en epoxy á böðum. 

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu M2 fasteignasölu í síma 421-8787 eða fermetri@fermetri.is
 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1997
445.1 m2
Fasteignanúmer
2391544
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
167.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina DUUS HÓTEL OG VEITINGARREKSTUR
Duus HÓTEL OG VEITINGARREKSTUR
230 Reykjanesbær
748.1 m2
Atvinnuhúsn.
141614
87 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Iðavellir 11
Skoða eignina Iðavellir 11
Iðavellir 11
230 Reykjanesbær
715 m2
Fyrirtæki
Fasteignamat 19.650.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache