Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2024
Deila eign
Deila

Sunnusmári 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
86.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
913.194 kr./m2
Fasteignamat
70.650.000 kr.
Brunabótamat
97.900.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2513671
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir  gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um. 
Hraunhamar kynnir: Sérlega glæsileg, ný vönduð og vel skipulögð 86,4 fm 3ja herbergja íbúð auk stæði í bílageymslu í nýjasta hluta Smárans í Kópavogi.
Húsið er glæsilegt, nýtt og vandað lyftuhús, klætt að utan með fallegri viðhaldsléttri klæðningu. 
Á þaki hússins eru líka óvenju flottar suður svalir/Terras í sameign,  (lyftan gengur þangað upp)  


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent.

Íbúð 408 er 3ja herbergja á 4. hæð í lyftuhúsi með útsýni yfir stóran sameiginlegan garð og yfir til Kópavogskirkju á Kársnesi.
Íbúðin er nýmáluð í mildum brúnleitum jarðlit og með parketi og flísum á gólfi.
Vandað hefur verið til allrar smíði og tækja í íbúðinni.
Mynddyrasími og hitastýring eru m.a. tengjanlegar við farsíma.

Íbúðin skiptist upp í tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með þvottaaðstöðu, forstofu og gott alrými.
7,5 fermetra sér geymsla með mikilli lofthæð er í kjallara.
Sér bílastæði er á palli C í bílastæðahúsi, skammt frá lyftu.
Glæsilegar þaksvalir á 7. hæð eru sameiginlegar með öðrum íbúðum í stigaganginum.
Þetta er vönduð, ný og glæsileg eign sem vert er að skoða.
 
201 Smári er nýtt borgarhverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Hverfið umhverfis Smárann er orðið mjög rótgróið og býður upp á alla helstu þjónustu.
Þar er að finna leikskóla, skóla, fjölmargar verslanir og veitingahús.
Einnig eru íþróttamannvirki, heilsurækt og heilsugæsla innan seilingar.

Öll hönnun í 201 Smára er nútímaleg með þarfir þeirra kröfuhörðustu í huga.
Gangstéttar eru upphitaðar og hverfið tengist umhverfinu vel með göngu og hjólastígum.
Tengingar fyrir rafmagnsbíla eru í bílageymslum og víða í nágrenninu.
Deilibílaþjónusta er einnig staðsett í hverfinu.
Gert er ráð fyrir Borgarlínustöð við hverfið.

Góð leiksvæði og opnir garðar eru í hverfinu.
Nýjar sérverslanir og veitingahús munu opna í neðstu götu hverfisins, næst Smáralind.

Nánari uppl. gefa Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
og Glódís Helgad. lgf. s. 659-0510 glodis@hraunhamar.is

Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/05/202253.500.000 kr.68.900.000 kr.86.4 m2797.453 kr.
29/11/20214.630.000 kr.61.900.000 kr.86.4 m2716.435 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2021
86.4 m2
Fasteignanúmer
2513671
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
04
Númer eignar
08
Húsmat
63.700.000 kr.
Lóðarmat
6.950.000 kr.
Fasteignamat samtals
70.650.000 kr.
Brunabótamat
48.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2513671
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
C5
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 12, íb. 105
Bílastæði
Sunnusmári 12, íb. 105
201 Kópavogur
88.8 m2
Fjölbýlishús
312
884 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 Íb. 1001
Bílastæði
Silfursmári 2 Íb. 1001
201 Kópavogur
68.9 m2
Fjölbýlishús
211
1131 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 Íb. 1101 .
Bílastæði
Silfursmári 2 Íb. 1101 .
201 Kópavogur
70.1 m2
Fjölbýlishús
211
1126 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 Íb. 302
Silfursmári 2 Íb. 302
201 Kópavogur
92 m2
Fjölbýlishús
312
868 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache