Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Ennisbraut 23

EinbýlishúsVesturland/Ólafsvík-355
124.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
30.000.000 kr.
Fermetraverð
240.770 kr./m2
Fasteignamat
16.150.000 kr.
Brunabótamat
51.700.000 kr.
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Byggt 1942
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2103565
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
steypa
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Lóð
100
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
124,6 fm. steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum byggt árið 1942.

Í húsinu eru eru tvær íbúðir og er það skráð sem tvær eignir.

Íbúð á neðri hæð skiptist forstofu, gang, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu. Parket á eldhúsi stofu og og herbergjum og flísar á baðherbergi.

Endurbætur eru hafnar á íbúð á efri hæð og er hún í „fokheldu“ ástandi og á eftir að innrétta hana. Geymsluloft er yfir efri hæð.  Undir útitröppum er góð geymsla.

Varmadæla er á efri hæð.

Húsið er klætt að utan með áli og timbri og var það gert fyrir ca. 5 árum. Góðir sólpallar eru við húsið og að sögn eiganda má byggja bílskúr við húsið og er búið að skipta um jarðefni vegna hans.

Lóð er afgirt og bílastæði er steypt.

Frá húsinu er skemmtilegt útsýni og býður það upp á ýmsa möguleika. 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1942
60 m2
Fasteignanúmer
2103564
Byggingarefni
steypa
Húsmat
13.070.000 kr.
Lóðarmat
2.380.000 kr.
Fasteignamat samtals
15.450.000 kr.
Brunabótamat
25.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
355
119.4
31,5
415
101.1
29,7

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brúarholt 5
Skoða eignina Brúarholt 5
Brúarholt 5
355 Ólafsvík
119.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
264 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 25
Skoða eignina Vitastígur 25
Vitastígur 25
415 Bolungarvík
101.1 m2
Fjölbýlishús
413
294 þ.kr./m2
29.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin