Fasteignaleitin
Skráð 15. okt. 2024
Deila eign
Deila

Drafnargata 7

RaðhúsVestfirðir/Flateyri-425
130.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.000.000 kr.
Fermetraverð
267.584 kr./m2
Fasteignamat
22.900.000 kr.
Brunabótamat
65.650.000 kr.
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2126365
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Svalir
Verönd
Lóð
0
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is -  kynnir til sölu - Drafnargata 7 Flateyri - Fallegt 130 m² endaraðhús á einni hæð við Drafnargötu Flateyri - Ath búið er að endurnýja þak á húsinu.
Í húsinu eru fjögur ágæt svefnherbergi, baðherbergi, stór stofa og borðstofa, eldhús, forstofa, þvottahús og geymsla. Verönd með skjólveggjum fyrir aftan hús.  -  ATH - HÚSIÐ ER EINNIG TIL LEIGU.

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi.
Mjög rúmgóð stofa og borðstofa með harðparketi á gólfi.
Útgengt út á verönd úr stofu og út í bakgarðinn. 
Opið eldhús með hvítri innréttingu, helluborð, ofn og tengi fyrir uppþvottavél, harðparket á gólfi. 
Þvottahús og geymsla með hillum inn af eldhúsi, þar er útgangur út að framanverðu.
Svefnálmugangur með harðparketi.
Fjögur ágæt svefnherbergi, nýlegt harðparket á gólfum, fataskápar í öllum herbergjum.
Baðherbergi með flísum á gólfi,hvít innrétting, baðkar með sturtu, gluggi á baðherbergi.

Framkvæmdasaga seljanda:
2017: Endurnýjun gólfefna,  harðparket sett á öll rými nema baðherbergi sem var flísalagt.
Opnað á milli eldhúss og stofu. Ofnar yfirfarnir af pípara og skipt um hluta af ofnakrönum.
Nýtt klósett og blöndunartæki á baði og í eldhúsi.
2019-2020: Endurnýjun á þaki og þakkanti. Skorsteinninn fjarlægður af húsinu og skipt um allan þakpappa og þakjárnið endurnýjað. Allur þakkantur endurnýjaður.
2021: Múrviðgerðir utanhúss;  Allt ytra byrði hússins Drafnargötu 7 yfirfarið, múrskemmdir lagaðar og sprunguviðgerðir. Þá var borið vatnsverjandi efni á húsið. Gluggar yfirfarnir og málaðir; Allir gluggar pússaðir og málaðir og útihurð pússuð.
Gluggar voru málaðir 2021. 
Húsið var málað að utan 2023


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/10/20199.790.000 kr.9.500.000 kr.130.8 m272.629 kr.Nei
08/05/20177.460.000 kr.6.500.000 kr.130.8 m249.694 kr.Nei
29/11/20065.356.000 kr.8.900.000 kr.130.8 m268.042 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Drafnargata 9
Skoða eignina Drafnargata 9
Drafnargata 9
425 Flateyri
130 m2
Raðhús
614
265 þ.kr./m2
34.400.000 kr.
Skoða eignina Hellisbraut 19
Bílskúr
Skoða eignina Hellisbraut 19
Hellisbraut 19
360 Hellissandur
130.5 m2
Einbýlishús
412
264 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Sigtún 47
Skoða eignina Sigtún 47
Sigtún 47
450 Patreksfjörður
98.2 m2
Raðhús
312
351 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Þuríðarbraut 7
Þuríðarbraut 7
415 Bolungarvík
110.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
316 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin