Fasteignaleitin
Skráð 9. júní 2023
Deila eign
Deila

Fellsbraut 4

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Skagaströnd-545
103.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
18.000.000 kr.
Fermetraverð
174.588 kr./m2
Fasteignamat
17.750.000 kr.
Brunabótamat
41.600.000 kr.
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2138847
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ástand ekki vitað
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
ástand ekki vitað
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali kynna: Þriggja herbergja, alls 103,1fm íbúð á neðri hæð við Fellsbraut 4, Skagaströnd. Í húsinu eru tvær íbúðir á sitthvoru fastanúmerinu. Fasteignamat 2024 22.000.000kr.

Nánari lýsing:

Forstofa flísalögð.
Eldhús með eldri innréttingu, flísar á milli, dúkur á gólfi.
Stofa með dúk á gólfi.
Baðherbergi með baðkari, gluggi, flísar á gólfi.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með dúk á gólfi.
Geymsla og búr.
Þvottahús
með lökkuðu gólfi.

Húsið er vel staðsett með góðu útsýni til allra átta.

Allar nánari upplýsingar veitir: Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Remax fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache