HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir
*** SMÁRAFLÖT 11 *** Raðhús á einni hæð (110.4 m²) ásamt innbyggðum bílskúr (26.5 m²) = 136.9 m² - ENDAHÚS.
Forstofa (flísar, skápur, hiti í gófi).
Hol (parket).
Eldhús (parket, ljós viðarinnrétting, flísar á milli skápa, helluborð, ofn (2023), háfur, ísskápur, uppþvottavél, opið inn í stofu).
Stofa (parket) Sólskáli (parket, hurð út á verönd).
Herbergi (parket).
Svefnherbergi (parket, skápur).
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, handklæðaofn, ljós viðarinnrétting, baðkar, sturtuklefi, upphengt wc, hiti í gólfi, gluggi).
Milligangur/vinnuherbergi (parket, inngangur í bílskúr).
Þvottahús (flísar, hvít innrétting, útgangur út á hellulagða verönd með snúrustauru, í enda á bílskúr).
Bílskúr (flísar, geymsluloft, flekahurð m/hurðaopnara, rafmagn, vatn, inngangur í suður og bakinngangur í norður).
ANNAÐ: Stór verönd heitum pott og stórum geymsluskúr. Hellulagt plan m/snjóbræðslukerfi (ótengt). Hellulögð gangstétt. Staðsett í botnlangagötu.
SÉRLEGA FALLEGT ENDA RAÐHÚS - STUTT Í GOLFVÖLLINN !
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.