Fasteignaleitin
Skráð 21. maí 2023
Deila eign
Deila

Glitvellir 5

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
238.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
149.500.000 kr.
Fermetraverð
627.624 kr./m2
Fasteignamat
123.200.000 kr.
Brunabótamat
116.150.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2292754
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með bílskúr við Glitvelli í Hafnarfirði. 
Bókið einkasýningu með að senda póst á arni@palssonfasteignasala.is

* Byggt 2007
* 4 svefnherbergi
* Stór og gróin lóð með 50m2 sólpalli til suðurs og vesturs og 20fm sólpalli út frá hjónabergi til norðurs og austurs
* Rúmgóður bílskúr


EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / Lgf í síma  616-2694 arni@palssonfasteignasala.is
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 238,2 m2 og þar af er bílskúr 40 m2. 

Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, þvottahús, eldhús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, stofu/borðstofu, sjónvarpshol og bílskúr. 

Nánari lýsing: 
Forstofa með skápum, innangengt úr forstofu í bílskúr.
Gestasalerni inn af forstofu.
Eldhús er með fallegri eldhúsinnréttingu, stæði f. tvöf. ísskáp, eyja, nýtt spanhelluborð. 
Sjónvarpshol, stofa og borðstofa í björtu og stóru alrými með 3,3 m lofthæð, kamína frá Funa ehf í stofu og útgengt á sólpall og þaðan í garð.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með stórum fataskáp og þaðan er útgengt á ca 20fm sólpall. 
Þrjú barnaherbergi (12,7m2, 12m2 og 9,8m2).
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting, stórt baðkar, vegghengt salerni og flísalögð sturta. Vandaðar flísar og blöndunartæki í öllu. 
Þvottahús er rúmgott með innréttingu og þaðan er innangengt í bílskúrinn.
Flísar eru á öllum gólfum innan eignarinnar, einnig í bílskúr. Gólfhiti er í öllu húsinu. Sérsmíðaðar innihurðar, 225cm að hæð, í öll herbergin, þvottahúsið og baðherbergið. 

Bílskúr er með gólfhita, rafmagni, vask, heitu og köldu vatni og hurðaopnara. 
Í bílskúr er stór varmaskiptir sem notar hitaveituvatn til upphitunar á köldu lindarvatni, s.s. ekkert hitaveituvatn í krönum, sturtu eða baði (engin kísilmyndun á neysluvatnslögnum) heldur heitt lindarvatn.

Lóðin er fullfrágengin fullfrágegin fyrir utan blílaplan og gangleið að N/A palli.  Steyptir stoðveggir í lóð við pall, skjólveggur milli lóða, gert ráð fyrir heitum pott á sólpalli sunnanmegin, ekki er búið að leggja lagnirnar fyrir pottinn en styrking hefur verið gerð þar sem gert er ráð fyrir að potturinn verði.  Einfalt að tengja heitan pott við inntak og frárennsli samhliða framkvæmdum við bílaplan sem dæmi.

Húsið er staðsett á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Hafnarfirði þar sem stutt er útivistarparadís Hafnfirðinga s.s. Ástjörn, Hvaleyrarvatn, Heiðmörk, næsta gos á Reykjanesinu, einnig er stutt í skóla, leikskóla og ýmsa aðra þjónustu s.s. verslanir, sundlaugar, líkamsræktarstöðvar.
Sjón er sögu ríkari.


Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2007
40 m2
Fasteignanúmer
2292754
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Árni Björn Kristjansson
Árni Björn Kristjansson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furuvellir 32
3D Sýn
Bílskúr
 11. júní kl 16:00-16:30
Skoða eignina Furuvellir 32
Furuvellir 32
221 Hafnarfjörður
214.4 m2
Einbýlishús
524
674 þ.kr./m2
144.500.000 kr.
Skoða eignina Móbergsskarð 14
Bílskúr
Móbergsskarð 14
221 Hafnarfjörður
264.4 m2
Parhús
724
521 þ.kr./m2
137.700.000 kr.
Skoða eignina Hafravellir 5
Bílskúr
Skoða eignina Hafravellir 5
Hafravellir 5
221 Hafnarfjörður
190.9 m2
Einbýlishús
423
720 þ.kr./m2
137.500.000 kr.
Skoða eignina Lindarberg 50
3D Sýn
Skoða eignina Lindarberg 50
Lindarberg 50
221 Hafnarfjörður
192.2 m2
Einbýlishús
515
754 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache