Croisette Real Estate Partner kynnir:
Á vormánuðum losnar TIL LEIGU á þessum vinsæla stað á Höfða ríflega 1100 fm atvinnuhúsnæði.
Eignin skiptir í iðnaðar- og skrifstofurými. Góð aðkoma er að byggingunni, ein stór lagerhurð og önnur minni. Þá er sérinngangur inn í skrifstofurýmið.
Stór vinnusalur með mikilli lofthæð, kaffiaðstaða og skrifstofa. Stórt og gott bílaplan fyrir framan húsið. VSK leggst við leigufjárhæð.
FOR RENT in this popular location in Höfða, a commercial building of more than 1100 square meters.
The property is divided into industrial and office space. There is good access to the building, one large warehouse door and another smaller one. There is also a separate entrance to the office space.
A large industrial space with high ceilings, coffee facilities and an office. A large and good parking lot in front of the house. VAT is added to the rental amount.
Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og info@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason, astthor@croisette.is S: 898-1005
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
110 | 1086.8 | Tilboð | ||
110 | 1100 | Tilboð | ||
110 | 1100 | Tilboð | ||
110 | 1148.2 | Tilboð | ||
110 | 1053.2 | Tilboð |