Fasteignaleitin
Opið hús:21. jan. kl 16:15-17:00
Skráð 17. jan. 2025
Deila eign
Deila

Stapasíða 13b

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
165.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
507.255 kr./m2
Fasteignamat
76.900.000 kr.
Brunabótamat
79.400.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2150758
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt - rætt hefur verið um að fara í það á næstu árum. hitakapplar eru í þakrennum.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Laus gólfflís er í forstofu - Útfellingar eru í bílskúrnum - skemmd er í parketi í einu barnaherbergi. 
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Stapasíða 13b - Skemmtileg 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum og með bílskúr á vinsælum stað í Síðuhverfi - stærð 165,4 m²

 ** Vinsæl staðsetning - stutt í leik- og grunnskóla **

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, 
Neðri hæð 89,9 m²:
Forstofa, eldhús, stofa, snyrting, þvottahús, geymsla og bílskúr. 
Efri hæð 75,5 m²: Sjónvarpshol, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. 

Forstofa er með flísum á gólfi. Útidyrahurðar í forstofu og þvottahúsi voru endurnýjaðar árið 2018. 
Eldhús, upprunaleg viðar innrétting með flísum á milli skápa og filmaðri bekkplötu. Blöndunartæki og vaskur var endurnýjað árið 2022. Flísar eru á gólfi og rúmgóð borðstofa. 
Stofa er með ljósu plast parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út til suðurs á rúmgóða timbur verönd. Perlumöl er frá veröndinni og að lóðarmörkum til suðurs. 
Timbur stigi er á milli hæða. 
Sjónvarpshol er með ljósu plast parketi á gólfi og hvíttuðum panil í loftum. 
Svefnherbergin eru fjögur, öll með plast parketi á gólfi. Úr einu barnaherberginu er gengið út á steyptar suður svalir. Hjónaherbergi er með stórum fataskáp og hurð út á norður svalir sem eru yfir bílskúrnum. Búið er að endurnýja bæði glugga og svalahurð í hjónaherberginu. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi, hvítri innréttingu, upphengdu wc, baðkari, sturtuklefa og opnanlegum glugga sem hefur verið endurnýjaður. 
Snyrting er á neðri hæðinni með flísum á gólfi, handlaug og upphengdu wc. 
Þvottahús er með flísum á gólfi og snyrtilegri hvítri innréttingu (2021) með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og skolvask. Sér inngangur er inn í þvottahúsið og nýtist það sem annar inngangur fyrir eignina.
Geymsla er inn af bílskúrnum með flísum á gólfi og hillum. 
Bílskúr er með flísum á gólfi og rafdrifinni innkeyrsluhurð. Hillur eru á veggjum. Innangengt er í bílskúrinn. 

Annað
- Þakrennur voru endurnýjaðar árið 2016. Hitaþræðir eru í þakrennum. 
- Útidyrahurðar í forstofu og þvottahúsi voru endurnýjaðar árið 2018
- Gluggar á norðurhlið hússins voru endurnýjaðir árið 2020
- Húsið var múrviðgert og málað að utan árið 2021.
- Gluggar voru málaðir að innan árið 2022
- Bílaplan var malbikað árið 2023
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.  Eignin hefur verið í útleigu frá byggingu og seljandi því með takmarkaðar upplýsingar um ástand eignarinnar.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1980
21.9 m2
Fasteignanúmer
2150758
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Huldugil 27
Bílskúr
Skoða eignina Huldugil 27
Huldugil 27
603 Akureyri
147.8 m2
Raðhús
412
561 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Rimasíða 27
Skoða eignina Rimasíða 27
Rimasíða 27
603 Akureyri
135.1 m2
Fjölbýlishús
413
591 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Steinahlíð 1b
Skoða eignina Steinahlíð 1b
Steinahlíð 1b
603 Akureyri
163.8 m2
Raðhús
624
507 þ.kr./m2
83.000.000 kr.
Skoða eignina Einholt 9
Skoða eignina Einholt 9
Einholt 9
603 Akureyri
161.9 m2
Einbýlishús
615
527 þ.kr./m2
85.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin