Fasteignaleitin
Skráð 26. júní 2023
Deila eign
Deila

Hólsvegur 4

Atvinnuhúsn.Austurland/Eskifjörður-735
332 m2
14 Herb.
Verð
26.000.000 kr.
Fermetraverð
78.313 kr./m2
Fasteignamat
30.870.000 kr.
Brunabótamat
101.750.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Byggt 1905
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
F2170280
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ÁBENDINGAR: Húsið hefur staðið autt í nokkur ár en talsvert var unnið í því árið 2022. Laga þarf frágang við glugga að utan. Eftir mikð vatnsveður sáust lekamerki í viðbyggingu norðan við húsið. Líklega frá þaki en gæti líka hafa komið meðfram útihurð.

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Hólsvegur 4, Eskifirði, Læknishús og um árabil Hótel Askja.
SELJANDI SKOÐAR AÐ LÁNA HLUTA KAUPVERÐS.

Hér er skemmtilegt tækifæri til að innrétta stórt hús með ýmsa möguleika.
Húsið skiptist á eftirfarandi hátt samkvæmt skráningu þjóðskrár:
Kjallari 107,5 fermetrar
1. hæð 121,7 fermetrar
2. hæð 102,3 fermetrar
Þak, gluggar og utanhússklæðning hefur verið endurnýjað og allt rifið innan úr húsinu og útveggir einangraðir.
Ýmsar möguleikar á herbergjaskipan og jafnvel möguleiki að skipta húsinu í nokkrar íbúðir.
Núverandi eigendur hafa sett ný einangruð gólf á báðar hæðir og styrkt burðarvirki hússins ásamt því að vinna ýmsa steypuvinnu í kjallara hússins og gera fleiri endurbætur.
Hitaveita hefur verið tekin inn í húsið.
Húsið er vel staðsett miðsvæðis á Eskifirði.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt fast gjald á bilinu 50 - 60.000 kr.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
735
331.5
26
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache