Skráð 25. júní 2022
Deila eign
Deila

Ásabraut 2

EinbýlishúsSuðurnes/Sandgerði-245
231 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
345.887 kr./m2
Fasteignamat
53.900.000 kr.
Brunabótamat
91.050.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2094605
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

ALLT Fasteignasala Sími 560-5500 kynnir í einkasölu glæsilegt 231 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr í Sandgerði, Suðurnesjabæ.
Um er að ræða glæsilega, vel staðsetta eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.
Skv. Þjóðskrá skiptist eignin í eftirfarandi: Íbúð 168 fm og bílskúr: 63 fm.


*** Vel staðsett eign í nálægð við leik- og grunnskóla og íþróttamiðstöð
*** Rúmgóður tvöfaldur bílskúr
*** Skipt um þakjárn og þakkant á húsinu 2015
*** Húsið málað að utan 2019

*** Glæsilegur skjólmikill og afgirtur garður

Falleg eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Elín Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala – elin@allt.is S: 560-5521 / 867-4885

Anddyri: Komið er inn í flísalagt andyri með góðu skápaplássi, þaðan er innangengt í forstofuherbergi ásamt gestasnyrtingu. 
ForstofuherbergiRúmgott með parketi.
Gestasnyrting: Flísalögð
Sjónvarpshol: Flísalagt og rúmgott.
Eldhús: Flísalagt með eikarinnréttingu. Gott skápa og borðpláss og eru flísar á milli innréttinga.
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi. Útgengt út á sólpall.
Hjónaherbergi: Parketlagt með fataskápum.
Barnaherbergi: Rúmgóð með parketi og fataskápum.
Baðherbergi: Rúmgott með baði og sturtuklefa. Flísar í hólf og gólf ásamt góðri innréttingu. Hiti í gólfi.  
Þvottahús: Stórt rými með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, góðum skáp og útgengt er út í garð

Nánari lýsing - Bílskúr:
Tvöfaldur bílskúr. Lokuð vinnustofa inní bílskúr með geymslulofti fyrir ofan. 

Snjóbræðsla í stóru rúmgóðu bílastæði. Bílskúrinn var byggður 1988.

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Elín Frímannsdóttir 

Aðstoðarmaður fasteignasala 
elin@allt.is
560-5521 / 867-4885

Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 
  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1988
63 m2
Fasteignanúmer
2094606
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurtún 1
 07. júlí kl 18:00-18:30
Skoða eignina Norðurtún 1
Norðurtún 1
245 Sandgerði
208.6 m2
Einbýlishús
614
373 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Sjafnarvellir 13
Bílskúr
 12. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Sjafnarvellir 13
Sjafnarvellir 13
230 Reykjanesbær
184.9 m2
Parhús
624
443 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnubraut 52
Bílskúr
Skoða eignina Sunnubraut 52
Sunnubraut 52
230 Reykjanesbær
210.7 m2
Parhús
625
379 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Vatnsnesvegur 27
Bílskúr
Skoða eignina Vatnsnesvegur 27
Vatnsnesvegur 27
230 Reykjanesbær
171 m2
Einbýlishús
523
450 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache