Atvinnueign kynnir: Til sölu iðnaðarhúsnæði sem nýtt er sem verslun að hluta til við Bíldshöfða 14 í 110 Reykjavík. Húsnæðið er að grunnfleti samtals 561,1 fm (347,4fm + 213,7fm ) á tveim fastanúmerum. Gengið er inn frá Axarhöfða.
Nánari lýsing: Um er að ræða opið Iðnaðarrými að mestu leyti með ca. 4 metra lofthæð. 3 rafdrifnar innkeyrsludyr sem eru 2.75 metrar á hæð. Öflugt loftræstikerfi er í helmingi húsnæðis. Góð kaffiaðstaða, starfsmannaaðstaða með salerni og sturtuaðstöðu. Fundarherbergi með innréttingum. Innangengt er einnig Bíldshöfða megin fyrir starfsmenn og gengið upp á 2. hæð húsnæðissins sem er á jarðhæð Axarhöfðameginn.
Húsnæðið er í útleigu, góður fjárfestingakostur.
Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir: Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í síma 898 5599 eða halldor@atvinnueign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupana: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati (0,4% af fyrstu eign), lögaðili greiðir 1,6%. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr.- af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á heimsíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Starfsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni.
Atvinnueign kynnir: Til sölu iðnaðarhúsnæði sem nýtt er sem verslun að hluta til við Bíldshöfða 14 í 110 Reykjavík. Húsnæðið er að grunnfleti samtals 561,1 fm (347,4fm + 213,7fm ) á tveim fastanúmerum. Gengið er inn frá Axarhöfða.
Nánari lýsing: Um er að ræða opið Iðnaðarrými að mestu leyti með ca. 4 metra lofthæð. 3 rafdrifnar innkeyrsludyr sem eru 2.75 metrar á hæð. Öflugt loftræstikerfi er í helmingi húsnæðis. Góð kaffiaðstaða, starfsmannaaðstaða með salerni og sturtuaðstöðu. Fundarherbergi með innréttingum. Innangengt er einnig Bíldshöfða megin fyrir starfsmenn og gengið upp á 2. hæð húsnæðissins sem er á jarðhæð Axarhöfðameginn.
Húsnæðið er í útleigu, góður fjárfestingakostur.
Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir: Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í síma 898 5599 eða halldor@atvinnueign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupana: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati (0,4% af fyrstu eign), lögaðili greiðir 1,6%. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr.- af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á heimsíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
01/09/2016
42.650.000 kr.
90.000.000 kr.
564.4 m2
159.461 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.