Fasteignaleitin
Skráð 2. jan. 2024
Deila eign
Deila

Oddabraut 13

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
185.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.500.000 kr.
Fermetraverð
407.008 kr./m2
Fasteignamat
51.500.000 kr.
Brunabótamat
68.550.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2212581
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bílskúr er ekki með hita né rafmagni og þarfnast viðhalds að innan sem utan. 
Mætti yfirfara rafmagn í húsinu að einhverju leiti, var yfirfarið að hluta og lagt mikið nýtt fyrir 1.5 árum. 
Minni á skoðunarskyldu kaupanda, hús byggt 1957
 
Erling Proppé & REMAX kynnir fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Oddabraut 13, Þorlákshöfn. 

Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé lgfs.í síma 690-1300, erling@remax.is

Um er að ræða 4-5 svefnherbergja, 185.5fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsið er steinhús með múraðri hraunáferð að utan, málað bárujárn er á þaki. Stór garður er umhverfis húsið og steyptur sólpallur til suðurs. 

Skv. fasteignaskrá er neðri hæð 85 fm, efri hæð 63.3 fm að hluta undir súð og bílskúr 37.2 fm. Samtals 185.5 fm. 

Nánari lýsing:
Neðri hæð: Er með gólfhita
Forstofa með gólfflísum og steyptur stigi upp á efri hæð, teppalagður.
Gestasnyrting með flísum á gólfi.
Eldhús með flísar á gólfi, nýleg hvít innrétting, nýlegt spanhelluborð, bakaraofn og gufugleypir. Flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa er opið bjart rými með stórum gluggum, flísar á gólfi.
Herbergi með flísum á gólfi. 
Búr/geymsla/þvottahús er inn af eldhúsi þar sem er að finna annað anddyri og innfelldan fataskáp. 

Efri hæð: 
Á efri hæð eru þrjú góð svefnherbergi með harðparket á gólfi, þar af eitt með útgengi út á svalir. 
Gott hol/sjónvarpshol sem væri hægt að stúka af og breyta í herbergi, teppi á gólfi.
Baðherbergi með flísar á gólf, "walk in" sturtu, lítil innrétting, innaf baðherbergi er þvottahús.
Geymsluloft er yfir eigninni með góðu aðgengi.

Bílskúr, hvorki með rafmagn né hita, þarfnast viðhalds.

Endurbætur sl. ára skv. seljanda: 
Eldhús og eldhústæki endurnýjuð
Gólfhiti og gólfefni á neðri hæð
Gestasalerni endurnýjað 
Nýtt teppi á stiga og efri hæð. 
Baðherbergi á efri hæð endurnýjað
Þak málað og yfirfarið, skipt um rennur. 
Þak á bílskúr yfirfarið og málað. 
Fyrir 9 árum var skipt um einhver gler og lista, flestir gluggar einnig málaðir og yfirfarnir fyrir 2-3 árum. 
Skipt um neysluvatnslagnir á baði bæði uppi og niðri, eldhúsi, gólfhiti niðri, skipt um einn ofn í barnaherbergi uppi, 

Hér er um að ræða fallegt einbýlishús miðsvæðis í Þorlákshöfn þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. verslanir, grunn- og leikskóla og íþróttamiðstöð og sundlaug. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf, s: 690-1300, erling@remax.is

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Viljum við því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/07/201620.900.000 kr.17.900.000 kr.185.5 m296.495 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1958
37.2 m2
Fasteignanúmer
2212581
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kléberg 14
Bílskúr
Skoða eignina Kléberg 14
Kléberg 14
815 Þorlákshöfn
187.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
399 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Finnsbúð 13
Bílskúr
Skoða eignina Finnsbúð 13
Finnsbúð 13
815 Þorlákshöfn
150.8 m2
Raðhús
413
490 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 10 A
Skoða eignina Móstekkur 10 A
Móstekkur 10 A
800 Selfoss
127.2 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 15
Bílskúr
Opið hús:02. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sóltún 15
Sóltún 15
800 Selfoss
140.7 m2
Raðhús
413
558 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin