Fasteignaleitin
Skráð 26. júlí 2024
Deila eign
Deila

Birkistígur 1

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
57.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
33.000.000 kr.
Fermetraverð
576.923 kr./m2
Fasteignamat
28.400.000 kr.
Brunabótamat
32.450.000 kr.
Byggt 1992
Garður
Fasteignanúmer
2205783
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Lóð
0
Upphitun
hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar kynnir eignina Birkistígur 1, 806 Selfoss, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 220-5783 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eign sem er staðsett á eftirsóttum stað í tungunum skammt frá náttúruperlum á borð við Gullfoss, Geysi og Þingvelli. Fallegt útsýni frá eigninni m.a. yfir Bjarnafellið og Heklu frá bústaðnum. Golfvöllurinn í Úthlíð í göngufæri frá sumarhúsinu.

Lýsing eignar: Eignin er byggð úr timbri árið 1992 að mestu leyti en var stækkuð árið 2011 með 14,7m2 viðbyggingu og er heildarstærð eignarinnar því 57.2m2. Eignin stendur á 6.900m2 leigulóð. Í eigninni eru 2 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa. Hvít eldhúsinnrétting í eldhúsi. Hvítar flísar á vegg fyrir ofan borðplötu. Parket á gólfi að utan baðherbergi en þar er dúkur. Hvíttaður panill innandyra að mestu leyti. Hjónaherbergi og svefnherbergi með koju. Stór pallur umhverfis eignina með nýlegum heitum potti og skjólveggjum úr gleri  á verönd og skjólveggur úr timbri hjá potti.  Þrjár geymslur eru á pallinum. Eignin er komin á tíma hvað varðar viðhald að utan en gler og gluggar virðast í lagi. Flest innbú fylgi með eigninni. 

Eignin Birkistígur 1 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 220-5783, birt stærð 57.2 fm.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Björnsson Hrl. og lögg.fast, í síma 8943209, tölvupóstur oli@olafur.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/06/20118.160.000 kr.10.400.000 kr.40.7 m2255.528 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkilundur 6
Skoða eignina Birkilundur 6
Birkilundur 6
806 Selfoss
73 m2
Sumarhús
311
451 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Efsti-Dalur B-gata
Efsti-dalur B-gata
806 Selfoss
66 m2
Sumarhús
312
514 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Eskilundur 14
Skoða eignina Eskilundur 14
Eskilundur 14
806 Selfoss
58.2 m2
Sumarhús
312
558 þ.kr./m2
32.500.000 kr.
Skoða eignina Dalabyggð 1
Skoða eignina Dalabyggð 1
Dalabyggð 1
846 Flúðir
54.2 m2
Sumarhús
212
618 þ.kr./m2
33.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin