Fasteignaleitin
Skráð 14. des. 2022
Deila eign
Deila

Strandgata 80

Atvinnuhúsn.Austurland/Eskifjörður-735
105 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
2.450.000 kr.
Brunabótamat
11.650.000 kr.
Byggt 1956
Útsýni
Fasteignanúmer
F2170516
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:

Fasteignin nr. 80 við Strandgötu 735 Eskifjörður 
Um er að ræða 2 sambyggða eignarhluta með fastanúmerin 217-0516 og 217-0517 ásamt bryggju.

Annar hlutinn hefur verið nýttur sem sjóhús og hinn sem trésmíðaverkstæði.
Einnig er lítill geymsluskúr á lóðinni sem fylgir með í kaupunum.
Lítil bryggja er neðan við húsin og fylgir hún með í kaupunum,
Óvíst er um aldur húsanna en skráð byggingarár er 1956.

Hægt er að fá nýtt ósamsett Jöklahús með í kaupunum og er það komið á staðinn.

Húsin standa á 768 fermtra leigulóð við sjóinn.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/20181.810.000 kr.7.000.000 kr.104.6 m266.921 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1956
64 m2
Fasteignanúmer
2170517
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Húsmat
2.810.000 kr.
Fasteignamat samtals
2.810.000 kr.
Brunabótamat
6.160.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbúðin Höfn Hornafirði
Hafnarbúðin Höfn Hornafirði
780 Höfn í Hornafirði
71.1 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 8.740.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Miðás 1-5
Skoða eignina Miðás 1-5
Miðás 1-5
700 Egilsstaðir
120 m2
Atvinnuhúsn.
41
208 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache