Fasteignaleitin
Skráð 13. des. 2025
Deila eign
Deila

Lambhagi 6

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
246.5 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
169.500.000 kr.
Fermetraverð
687.627 kr./m2
Fasteignamat
129.700.000 kr.
Brunabótamat
107.550.000 kr.
JR
Jón Rafn Valdimarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2081530
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
1
Lóð
100.00
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Við Lambhaga 6 stendur fallegt og rúmgott 246,5 fm einbýlishús með 41 fm bílskúr. Húsið hefur fengið faglega endurnýjun og er í mjög góðu ástandi. Lóðin er 1.042 fm, gróðursæl og einstaklega friðsæl – með fallegri tjörn og góðu skjóli.

Húsið býður upp á fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi og björt rými á tveimur hæðum. Á efri hæð er víðsýnt og óvænt útsýni sem setur sérstakan svip á heimilið. Staðsetningin er sérlega aðlaðandi: stutt í golfvöll, gönguleiðir, leiksvæði og alla þá þjónustu sem hefur vaxið hratt á Álftanesi.


Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Nánari lýsing neðri hæðar: Forstofa: Komið inn í bíslag með flísum á gólfi og þaðan gengið inn í forstofu með gólfhita og fataskápum ögn innar. Svefnherbergi: 17 fm herbergi sem skipta mætti í tvö herbergi ef áhugi væri á því. Þvottahús: Innst í gangi austan meginn með kork á gólfi. Sturtuklefi er í fremri hluta og þvotthúsið innra. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara og skápaplássið er gott. Baðherbergi: Rúmgott með baðkari, upphengdri salernis- og bídet skál. Mikið skápapláss og gólfhiti. Stofa: Með parket, og marmara á gólfi fyrir framan arinn. Mjög bjart rými með stórum gluggum og gengið niður í flísalagða sólstofu sem hefur verið endurnýjuð en þar er hiti í gólfi. Borðstofa: Til hliðar við eldhús. Eldhús: Falleg hvít innrétting með stein í borðplötu. Góð tæki og háfur fyrir ofan helluborð. Mikið vinnupláss. Stæði fyrir uppþvottavél. Geymsla: Lokuð, undir tröppum að efri hæð. Bílskúr: Innangengt. Skráður 41,1 fm að stærð. Þar er lagnagrindin. Bílskúrshurð var einangruð fyrir ekki svo löngu síðan og aðgangur er að köldu lofti.

Efri hæð: Nýtt teppi var sett á tröppur fyrir stuttu. Gólfhiti er á efri hæð. Herbergi: Fjögur talsins og öll með nýlegum kvistum og fallegu parket á gólfi. Baðherbergi: Ný vegghengd salernisskál og innrétting. Sjónvarpshol: Með þakglugga og gegnt því er rými sem nýtist vel fyrir skrifstofu t.d. Þakgluggi þar einnig. Þetta er fagurt og vel endurnýjað fjölskylduheimili en samkvæmt ástandslýsingu seljanda var þakið endurnýjað á húsinu árið 2020. Neysluvatnslagnir hafa verið endurnýjaðar að inntaki. Raflagnir endurnýjaðar á efri hæð hússins.


Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðskógar 11
Bílskúr
Skoða eignina Miðskógar 11
Miðskógar 11
225 Garðabær
260 m2
Einbýlishús
825
688 þ.kr./m2
179.000.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 4B
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:14. des. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Hestamýri 4B
Hestamýri 4B
225 Garðabær
187.1 m2
Fjölbýlishús
523
839 þ.kr./m2
156.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 4A
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:14. des. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Hestamýri 4A
Hestamýri 4A
225 Garðabær
192.7 m2
Fjölbýlishús
322
949 þ.kr./m2
182.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 3A
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:14. des. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Hestamýri 3A
Hestamýri 3A
225 Garðabær
194.6 m2
Fjölbýlishús
422
806 þ.kr./m2
156.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin