Bjarg fasteignasala kynnir eignina Njálsgata 112, 101 Reykjavík. Tveggja herbergja, 56,6 fm2., íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi.
Komið er inn í gang með parketi. Stofa/ borðstofa, gólf er parketlagt, gluggi. Eldhús með ágætri innréttingu, gólf er parketlagt. Svefnherbergi, gólf er parketlagt, útgengi er út á svalir. Baðherbergi var endurnýjað árið 2017 samkvæmt eigendum, flísalagt gólf og veggir, sett nýtt upphengt salerni og vaskur með innréttingu. Rennihurð er fyrir salerni. Lítil geymsla er á þriðju hæð.
Húsið var tekið í gegn að utan í sumar og múrviðgert sem seljandi hefur greitt. Að sögn eiganda var baðherbergi endurnýjað árið 2017. Ekki er vitað um ástands allra glugga.
Íbúðin þarnast endurbóta meðal annars er svalahurð er léleg, endursteypa þarf svalahandrið og yfirfara þrýsting á ofnakerfi. Yfirfara baðkar og vask á baðherbergi sem og að fara yfir opnanleg fög á gluggum.
Seljendur hafa ekki búið í eigninni og vita ekki fullkomlega ástand hennar og benda væntanlegum kaupendum að leita sérfræðings um ástandsskoðun.
Íbúðin er í leigu og gefur því leigutekjur.
Upplýsingar veitir Embla Valberg í síma 662 4577, embla@bjargfast.is eða Þórarinn Kópsson löggiltur fasteignasali í síma 615 3343, thorarinn@bjargfast.is
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við lög nr. 70/2015. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Upplýsingar sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, einnig til seljanda og í yfirlýsingu húsfélags.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand þeirra hluta fasteigna sem ekki eru sýnilegir berum augum og því ekki aðgengilegir. Þar má meðal annnars telja lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Bjargfast fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þurfa þykir.
Byggt 1944
56.6 m2
2 Herb.
1 Baðherb.
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010811
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Staðsetning miðsvæðis - leigutekjur
Bjarg fasteignasala kynnir eignina Njálsgata 112, 101 Reykjavík. Tveggja herbergja, 56,6 fm2., íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi.
Komið er inn í gang með parketi. Stofa/ borðstofa, gólf er parketlagt, gluggi. Eldhús með ágætri innréttingu, gólf er parketlagt. Svefnherbergi, gólf er parketlagt, útgengi er út á svalir. Baðherbergi var endurnýjað árið 2017 samkvæmt eigendum, flísalagt gólf og veggir, sett nýtt upphengt salerni og vaskur með innréttingu. Rennihurð er fyrir salerni. Lítil geymsla er á þriðju hæð.
Húsið var tekið í gegn að utan í sumar og múrviðgert sem seljandi hefur greitt. Að sögn eiganda var baðherbergi endurnýjað árið 2017. Ekki er vitað um ástands allra glugga.
Íbúðin þarnast endurbóta meðal annars er svalahurð er léleg, endursteypa þarf svalahandrið og yfirfara þrýsting á ofnakerfi. Yfirfara baðkar og vask á baðherbergi sem og að fara yfir opnanleg fög á gluggum.
Seljendur hafa ekki búið í eigninni og vita ekki fullkomlega ástand hennar og benda væntanlegum kaupendum að leita sérfræðings um ástandsskoðun.
Íbúðin er í leigu og gefur því leigutekjur.
Upplýsingar veitir Embla Valberg í síma 662 4577, embla@bjargfast.is eða Þórarinn Kópsson löggiltur fasteignasali í síma 615 3343, thorarinn@bjargfast.is
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við lög nr. 70/2015. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Upplýsingar sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, einnig til seljanda og í yfirlýsingu húsfélags.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand þeirra hluta fasteigna sem ekki eru sýnilegir berum augum og því ekki aðgengilegir. Þar má meðal annnars telja lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Bjargfast fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þurfa þykir.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
21/02/2018
27.050.000 kr.
28.000.000 kr.
56.6 m2
494.699 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.