** Opið hús þriðjudaginn frá kl. 16:30 til 17:00 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Fallegt og vel skipulagt 165,5 m2 4-5 berbergja raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Tröllateig 31 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 165,5 m2, þar af raðhús 139,5 m2 og bílskúr 26,0 m2. Eignin skiptist í: Neðri hæð: Forstofa, gestasalerni, gangur, geymsla, eldhús, stofa/borðstofa og bílskúr. Efri hæð: þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sjónvarpshol sem hægt er að breyta í svefnherbergi. Stór timburverönd með heitum potti og svalir í suðurátt. Hellulagt upphitað bílaplan. Góð staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla, íþróttasvæði, verslun, heilsugæslu og alla helstu þjónustu.Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.Nánari lýsing:Neðri hæð:Forstofa er með flísum á gólfi. Úr forstofu er innangengt í bílskúr.
Gestasalerni er inn af forstofu með flísum á gólfi og veggjum, vegghengdu salerni og handlaug.
Gangur er með flísum á gólfi.
Geymsla er inn af gangi.
Stofa/borðstofa er með parketi á gólfi. Er í opnu rými með eldhúsi. Úr stofu er gengið út á stóra timburverönd í suðurátt með heitum potti. Þaðan er aðgengi út í garð.
Eldhús er með flísum á gólfi og góðri innréttingu með eldhúsvaski, bakaraofni, helluborði og háfi. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Bílskúr er skráður 26,0 m2 og er með flísum á gólfi og rafdrifnum bílskúrshurðaopnara. Búið er að setja upp hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl í bílskúr sem fylgir.
Stigi upp á efri hæð er flísalagður.
Efri hæð:Gangur er með parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 1 (hjónaherbergi) er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum. Úr hjónaherbergi er útgengt á svalir í suðurátt.
Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Sjónvarpshol er opið við gang og með parketi á gólfi. Á teikningum er er rýmið svefnherbergi og því möguleiki á að bæta við fjórða herberginu.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, handlaug, sturtuklefa, baðkari með sturtuaðstöðu, upphengdu salerni og handklæðaofni. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Þvottahús er með flísum á gólfi, góðri innréttingu, skolvaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er kr. 110.850.000.-
Verð kr. 129.900.000,-