Fasteignaleitin
Skráð 27. júlí 2023
Deila eign
Deila

Skálabrekka-eystri sumarhúsalóðir

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
15.000.000 kr.
Fasteignamat
4.120.000 kr.
Brunabótamat
3.700.000 kr.
Fasteignanúmer
F2368691
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóð
100
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu þrjár frístundalóðir úr jörðinni Skálabrekka-eystri við Þingvallavatn í Bláskógabyggð. 
Um er að ræða þrjár frístundalóðir: Grjótnesgata 14, Hellunesgata 13 og Hellunesgata 16 úr jörðinni Skálabrekka-eystri við Þingvallavatn. Hver lóð er einn hektari að stærð. Um er að ræða eignarlóðir. Vegur verður lagður að lóðarmörkum af seljanda. Væntalegir kaupendur sjá um rafmagn og kalt vatn. Ásett verð á hverja lóð 15 milljónir.
Áhugavert umhverfi á þessum eftirsótta stað sem er
 aðeins í 30 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Til stendur að stofna félag sumarhúsaeigenda í landi Eystri-Skálabrekku.
Skylduaðild lóðareigenda verði að félagi þessu. 
Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson í síma 892 6000 eða á netfangið magnus@fasteignamidstodin.is


Tilvísunarnúmer 10-2621 / 30-4967

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
ML
Magnús Leópoldsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshildarvegur 16
Áshildarvegur 16
804 Selfoss
20.3 m2
Sumarhús
1
729 þ.kr./m2
14.800.000 kr.
Skoða eignina Hestur lóð 107
Skoða eignina Hestur lóð 107
Hestur lóð 107
805 Selfoss
Jörð/Lóð
14.800.000 kr.
Skoða eignina Starmýri 2
Skoða eignina Starmýri 2
Starmýri 2
805 Selfoss
Jörð/Lóð
14.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache