Skráð 18. júlí 2022
Deila eign
Deila

Káraleyni

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
24618 m2
Verð
175.000.000 kr.
Fermetraverð
7.109 kr./m2
Fasteignamat
13.200.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2331616
Húsgerð
Jörð/Lóð
Kvöð / kvaðir
ath að tölvuteiknaðar myndir í auglýsingu eru hugmyndir og hafa ekki verið lagðar fyrir og eru ekki samþykktar.
Eignarlóð. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands óbyggð lóð.Lóðinn hefur ekki verið deiliskipulögð
Samkvæmt aðalskipulagi Mosfellsbæjar er lóðinni lýst sem útvistarsvæði.

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir:  Eignarlandið Káraleyni í Mosfellsbæ sem er 24.618,0 m2  (2,46 ha) lóð. Frábær staðsetning á einstaklega fallegu skógi vöxnu svæði í Mosfellsbæ.  Lóðin liggur við Sveinsstaði, Háeyri, Sveinseyri og Eyri, milli Álafoss og Reykjalundar.  Varmá liggur við lóðarmörkin í austur og norður.

Fallegar gönguleiðir og útivistarmöguleikar eru á svæðinu.  Skv. aðalskipulagi er landið flokkað sem útivistarsvæði, en það hefur ekki verið deiliskipulagt.  Landið hefur fram til þessa verið nýtt til skógræktar og að hluta til beitar.  Ein stærstu tré á höfuðborgarsvæðinu standa á lóðinni. Einstakt tækifæri til að hanna sjálfbæra og græna „skógarbyggð“ á þessum einstaka stað.

Miklir möguleikar til framtíðar litið. Að fengnum skipulagsbreytingum mætti koma fyrir einu eða fáum húsum á landinu, eða allt að 32 sérbýlishúsum eins og gert
er ráð fyrir í frumhugmyndum sem fyrir liggja.  Hér er um að ræða fágætt tækifæri til að eignast stórt fallegt eignarland í miðri byggð á höfuðborgarsvæðinu.

Verð kr. 175.000.000,-

Allar frekari upplýsingar veitir Svanþór Einarsson löggiltur fasteignasali. svanthor@fastmos.is - 698-8555.

 

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í Svanþór í síma 698-8555, svanthor@fastmos.is,Sigurð í síma 899-1987, sigurdur@fastmos.is og Theodór í síma 690-8040, teddi@fastmos.is

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache