Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2025
Deila eign
Deila

Garðarsbraut 51

ParhúsNorðurland/Húsavík-640
193.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
50.000.000 kr.
Fermetraverð
258.264 kr./m2
Fasteignamat
54.100.000 kr.
Brunabótamat
86.100.000 kr.
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2152637
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Þarf að skoða og líklegast að endurnýja
Raflagnir
Þarf að skoða
Frárennslislagnir
Þarf að skoða mjög vel
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Upprunanlegt - Þarf að skoða
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign kynnir eignina Garðarsbraut 51B, 640 Húsavík

Garðarsbraut 51B er 193,6 m2 parhús miðsvæðis á Húsavík. Eignin skiptist þannig að íbúðarhlutinn er fimm herbergja á tveimur hæðum samtals að stærð 156,6 m2 og bílskúr sem stendur við eignina er 37 m2. Svefnherbergin eru á efri hæð ásamt baðherbergi og á neðri hæð er eldhús, stofa, snyrting, þvottahús, geymsla og forstofa. 

Nánari lýsing;

Neðri hæð er með eldhús og stofu í opnu rými. Eldhús er með hvítri innréttingu með flísum á milli efri og neðri skápa og dökkri bekkplötu. Stór gluggi til vesturs er í stofunni. Gengið er í eignina frá Garðarsbraut inn um forstofu sem er flísalögð. Þar fyrir framan er hol þar sem snyrting er. Einnig er inngangur bakatil inn í þvottahús. Geymsla er á milli þvottahús og eldhúsrýmis. Úr holi er timburstigu upp á efri hæð. 
Efri hæð; er með fjórum svefnherbergjum og holi þar á milli. Úr einu herbergjanna er hægt að ganga út á svalir sem snúa til vesturs. Baðherbergi er með dúk á gólfi og hluta af veggjum. Vaskainnrétting með speglaskáp er fyrir er á baðherberginu ásamt sturtubaðkari. 
Bílskúr er rúmgóður, 37 m2 að stærð með steyptu gólfi og gryfju, bílskúrshurð og inngangshurð á hlið bílskúrsins. Gryfja í bílskúr er með góðri lofthæð og nýtist vel sem geymslurými. Hellulagt bílastæði er fyrir framan bílskúr. Grasflötur er bakvið hús en steypt stétt og gangstígur er bæði að inngang að framan og aftan.
Skipt var um alla glugga í húsinu í október 2022 og nýtt þak sett á bílskúrinn í september 2023. Þak á húsi er með steyptri hellu.

Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lgf., í síma 865-7430 eða netfanginu hermann@logeign.is eða Hinrik Lund lgf. í síma 835-0070 eða netfanginu Hinrik@logeign.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/04/201935.900.000 kr.32.500.000 kr.193.6 m2167.871 kr.
30/10/201520.700.000 kr.18.000.000 kr.193.6 m292.975 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1971
37 m2
Fasteignanúmer
2152637
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign
https://www.logeign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugarbrekka 5
Bílskúr
Skoða eignina Laugarbrekka 5
Laugarbrekka 5
640 Húsavík
184.9 m2
Fjölbýlishús
14
270 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 27
Skoða eignina Hlíðarvegur 27
Hlíðarvegur 27
625 Ólafsfjörður
212.1 m2
Einbýlishús
614
235 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin