Skráð 21. sept. 2022
Deila eign
Deila

Einidalur 6

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
129.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
538.936 kr./m2
Fasteignamat
45.150.000 kr.
Brunabótamat
46.440.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2297040
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Lekið hefur á einhverjum tímapunkti inn með sólhúsinu en það er ekki staðbundið og ekki vitað frá hverju. Engar skemmdir sjáanlegar.


ALLT FASTEIGNASALA  S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Spennandi, bjart og vel skipulagt 128,9 fm parhús, þar af er bílskúr 22,7 fm. við Einidal 6.
Frábær staðsetning í lítilli notalegri götu eingöngu þetta eina parhús í botnlanganum. Stutt er í nýjan stapaskóla og leikskóla.  20 mín akstur frá Hafnarfirði. 

** 3 svefnherbergi
** Góður sólpallur með heitum potti
** Stapaskólahverfi
** Botnlangagata
** Gólfhitakerfi
** Sólhús
** Hiti í bílaplani
** Innangengt í bílskúr

Lýsing eignar:
 
Forstofa: Dökkar flísar á gólfi, góður fataskápur. 
Eldhús: Eldhús er staðsett í opnu alrými. Rúmgóð hvít innrétting með eyju. Electrolux bakaraofn ásamt helluborði sem einnig frá Electrolux. Háfur.  Dökkar flísar á gólfi. Útgengt úr eldhúsi í sólstofu og þaðan út á verönd.  
Stofa / borðsstofa: Björt og rúmgóð, fallegir franskir gluggar. Parket á gólfi. Útgengt í sólskála.  
Sólsskáli: Notaleg sólstofa úr viðhaldsléttu efni. Flísar á gólfi. Stór rennihurð út á afgirta verönd með heitum potti. 
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart. Stór fataskápur. Parket á gólfi. Falleg hurð með frönskum gluggum út á verönd.  
Herbergi 1 : Parket á gólfi, fataskápur.  
Herbergi 2 : Parket á gólfi.  
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Rúmgóð innrétting, baðkar með sturtu, handklæðaofn, upphengt salerni. Gluggi með opnanlegu fagi.  
Þvottahús: Gott þvottahús með innréttingu sem bíður upp á að vélar séu í vinnuhæð. Flísar á gólfi. Innangengt í bílskúr.  
Bílskúr: Innangengt úr þvottahúsi í bílskúr. Geymsluloft er yfir skúrnum. Hellulagt bílaplan með hitalögn.  

Gólfhiti er í öllu húsinu. Hiti í bílaplani. Húsið er klætt að utan með flísum.   

Nánari upplýsingar:
Unnur Svava Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali í 868-2555 eða á unnur@allt.is eða
Elínborg Ósk Jensdóttir löggiltur fasteignasali í 8231334 eða elinborg@allt.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2007
22.7 m2
Fasteignanúmer
2297041
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Elínborg Ósk Jensdóttir
Elínborg Ósk Jensdóttir
löggiltur fasteignasali, lögfræðingur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mardalur 30
Skoða eignina Mardalur 30
Mardalur 30
260 Reykjanesbær
120 m2
Raðhús
412
592 þ.kr./m2
71.000.000 kr.
Skoða eignina Leirdalur 29
Bílskúr
 05. okt. kl 18:30-19:00
Skoða eignina Leirdalur 29
Leirdalur 29
260 Reykjanesbær
133.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
507 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 32
Skoða eignina Lerkidalur 32
Lerkidalur 32
260 Reykjanesbær
117 m2
Raðhús
43
573 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Leirdalur 15
Skoða eignina Leirdalur 15
Leirdalur 15
260 Reykjanesbær
110 m2
Hæð
413
618 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache