Skráð 17. feb. 2022
Deila eign
Deila

Suðurlandsbraut 10 frá 300 til 870 fm 4 hæð

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
870 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
353.450.000 kr.
Brunabótamat
384.550.000 kr.
Byggt 1965
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2012706
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

STOFN FASTEIGNASALA -  LEIGUMIÐLUN KYNNIR: Glæsilegt skrifstofuhúsnæði - hæð með stórbrotnu útsýni. Skrifstofan er á 4. hæð að Suðurlandsbraut 10, 108 RVK. Möguleiki er að skipta rýminu niður frá ca. 300 fm. til 870 fm.
Húsnæðið er laust til afhendingar.
ATH. Virðisaukaskattur leggst ofan á húsaleiguna.

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali - leigumiðlari í sími 661 7788 eða netfang: bo@faststofn.is

1. SKRIFSTOFUHÆÐ 4. HÆÐ Gerð: Skrifstofuhúsnæði Stærð: 870 m2
Skrifstofuhæðin er einstaklega björt með stórum gluggum til norðurs með stórbrotnu útsýni. Mikil lofthæð með nánast gólf síðum gluggum sem snúa til norðurs. Kerfisloft með vandaðri lýsingu. hæðinnar eru innréttaðar að þörfum leigutaka í samráði við leigusala. Þegar unnið var að heildarendurgerð hússins var haft að leiðarljósi mikilvægi staðsetningarinnar og hversu fjölfarin Suðurlandsbrautin er. 
Í kynningargögnum sem tekin voru saman þegar byggingin var í þróun kemur fram að byggðar voru þrjár hæðir ofan á húsið og er það sex hæðir í dag. Í þessum gögnum má einnig finna grunnmynd hverrar hæðar ásamt afstöðumyndum. Vandað var til allra uppbyggingar í takt við nútímaþarfir en uppbyggingin var í takt við vinningstillögu Arkís eftir arkitektasamkeppni. Ljóst er að í dag er húsið eitt að kennileitum götunnar.

Einnig eru tvö önnur rými til leigu í láreistu byggingunni við hliðina.

2. JARÐHÆÐ: VEITINGAR- OG VERSLUNARHÚSNÆÐI (KÁLFUR) Gerð: Verslunar - eða veitingarhúsnæði. Stærð: 270 m2

Er í lágreistu byggingu hússins er laust rúmlega 270 fm verslunar- eða veitingarrými á jarðhæðinni.

3. SKRIFSTOFURÝMI 3. HÆÐ (KÁLFUR) Gerð: Skrifstofuhúsnæði. Stærð: 94 m2 Laus fljótlega.
Er í lágreistu byggingu hússins losnar fljótlega 94 fm skrifstofa á 3. hæð með útsýni yfir Laugardal og Esjuna. 
Bílastæðishús á þremur hæðum stendur á baklóð hússins sem og baklóðar Suðurlandsbrautar 8 en saman tengist það með skábraut sem myndar einskonar rós milli húsanna tveggja. Alls eru þar um 200 bílastæði. 

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur leigumiðlari - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala, sími 661 7788 eða netfang: bo@faststofn.is
Starfsmenn hjá STOFN Fasteignasölu hafa "Heilindi - Dugnað - Árangur að leiðarljósi."


"Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt verðmat. "Við sjáum um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni" 
"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera fasteignasalinn þinn og þinna.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurlandsbraut 10
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík
870 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Hallarmúli - verslun
Hallarmúli - verslun
108 Reykjavík
870 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Suðurlandsbraut 10
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík
870 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Suðurlandsbraut 10
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík
870 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache