Skráð 30. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Seljavegur 13

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
194.8 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
410.164 kr./m2
Fasteignamat
53.600.000 kr.
Brunabótamat
70.900.000 kr.
Byggt 1971
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2187025
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað fyrir einhverjum árum
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir - nýtt gler
Þak
Upprunalegt - járn endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eldhúsinnréttingin þarfnast endurnýjar, skápar og skúffur orðnar lélegar
Útidyrahurð í eldhúsi er fúin og þarfnast endurnýjunar
Helluborð er til vandræða og virkar ekki sem skyldi
Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir -
Rúmgott 6 herbergja einbýlishús, vel staðsett miðsvæðis á Selfossi. Stutt er að sækja í nýja miðbæinn, skóla og aðra þjónustu.
Húsið er skráð 142,6 m2 og bílskúr 52,2 m2 . Samtals 194,8 m2.

Áhugverð eign með góða nýtingarmöguleika.

Bílskúrinn var endurnýjaður fyrir c.a. 3 árum síðan, einangraður og klæddur að innan og utan, ný bílskúrshurð, nýtt rafmagn og ofnar. 
Þvottarhús og fimmta herbergið ásamt sér baðherbergi gert á sama tíma.
Nýtt kaldavatnsinntak var tekið inn við framkvæmdirnar.
Gler í húsinu endurnýjað fyrir c.a. 4 árum
Skipt var um járn á þaki árið 2005

Skipulag:
Forstofa
með skáp og náttúrustein á gólfi, stofa er stór með uppteknu lofti, stofa og borðstofa eru samliggjandi og gegnheilt parket á gólfi, opið er inn í eldhús með eldri innréttingu og náttúrstein á gólfi, úr eldhúsi er útgengt á rúmgóðann pall. Svefnherbergisgangur er með 4 svefnherbergjum, þrjú með skápum og er gegnheiltparekt á gólfi, baðherbergi er með baðkari, sturtu, upphengdu salerni og er náttúrsteinn á gólfi og í sturtu.
Bílskúr er innafgengur úr húsi og er þar gangur, 5. herbergið, innaf því er sér baðherbergi með sturtu. Einnig þvottarhús auk bílskúrsins sjálfs.

Eign sem býður upp á möguleika á útleigu

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   sissu@litlafasteignasalan.is.
Jóhannes Hinriksson,
sími 696-7030   johannes@litlafasteignasalan.isÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/201528.050.000 kr.33.500.000 kr.194.8 m2171.971 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1974
52.2 m2
Fasteignanúmer
2187025
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sigþrúður J. Tómasdóttir
Sigþrúður J. Tómasdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðivellir 18
Bílskúr
Skoða eignina Víðivellir 18
Víðivellir 18
800 Selfoss
166 m2
Einbýlishús
514
463 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnhólar 12
Bílskúr
Skoða eignina Hrafnhólar 12
Hrafnhólar 12
800 Selfoss
159 m2
Parhús
413
496 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Tjaldhólar 42
Bílskúr
Skoða eignina Tjaldhólar 42
Tjaldhólar 42
800 Selfoss
177.1 m2
Parhús
413
468 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Fossheiði 3
Bílskúr
Skoða eignina Fossheiði 3
Fossheiði 3
800 Selfoss
193 m2
Einbýlishús
5
414 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache