Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - Rúmgott 6 herbergja einbýlishús, vel staðsett miðsvæðis á Selfossi. Stutt er að sækja í nýja miðbæinn, skóla og aðra þjónustu. Húsið er skráð 142,6 m2 og bílskúr 52,2 m2 . Samtals 194,8 m2. Áhugverð eign með góða nýtingarmöguleika.
Bílskúrinn var endurnýjaður fyrir c.a. 3 árum síðan, einangraður og klæddur að innan og utan, ný bílskúrshurð, nýtt rafmagn og ofnar. Þvottarhús og fimmta herbergið ásamt sér baðherbergi gert á sama tíma. Nýtt kaldavatnsinntak var tekið inn við framkvæmdirnar. Gler í húsinu endurnýjað fyrir c.a. 4 árum Skipt var um járn á þaki árið 2005
Skipulag: Forstofa með skáp og náttúrustein á gólfi, stofa er stór með uppteknu lofti, stofa og borðstofa eru samliggjandi og gegnheilt parket á gólfi, opið er inn í eldhús með eldri innréttingu og náttúrstein á gólfi, úr eldhúsi er útgengt á rúmgóðann pall. Svefnherbergisgangur er með 4 svefnherbergjum, þrjú með skápum og er gegnheiltparekt á gólfi, baðherbergi er með baðkari, sturtu, upphengdu salerni og er náttúrsteinn á gólfi og í sturtu. Bílskúr er innafgengur úr húsi og er þar gangur, 5. herbergið, innaf því er sér baðherbergi með sturtu. Einnig þvottarhús auk bílskúrsins sjálfs.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Byggt 1971
194.8 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2187025
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað fyrir einhverjum árum
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir - nýtt gler
Þak
Upprunalegt - járn endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eldhúsinnréttingin þarfnast endurnýjar, skápar og skúffur orðnar lélegar Útidyrahurð í eldhúsi er fúin og þarfnast endurnýjunar Helluborð er til vandræða og virkar ekki sem skyldi
Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - Rúmgott 6 herbergja einbýlishús, vel staðsett miðsvæðis á Selfossi. Stutt er að sækja í nýja miðbæinn, skóla og aðra þjónustu. Húsið er skráð 142,6 m2 og bílskúr 52,2 m2 . Samtals 194,8 m2. Áhugverð eign með góða nýtingarmöguleika.
Bílskúrinn var endurnýjaður fyrir c.a. 3 árum síðan, einangraður og klæddur að innan og utan, ný bílskúrshurð, nýtt rafmagn og ofnar. Þvottarhús og fimmta herbergið ásamt sér baðherbergi gert á sama tíma. Nýtt kaldavatnsinntak var tekið inn við framkvæmdirnar. Gler í húsinu endurnýjað fyrir c.a. 4 árum Skipt var um járn á þaki árið 2005
Skipulag: Forstofa með skáp og náttúrustein á gólfi, stofa er stór með uppteknu lofti, stofa og borðstofa eru samliggjandi og gegnheilt parket á gólfi, opið er inn í eldhús með eldri innréttingu og náttúrstein á gólfi, úr eldhúsi er útgengt á rúmgóðann pall. Svefnherbergisgangur er með 4 svefnherbergjum, þrjú með skápum og er gegnheiltparekt á gólfi, baðherbergi er með baðkari, sturtu, upphengdu salerni og er náttúrsteinn á gólfi og í sturtu. Bílskúr er innafgengur úr húsi og er þar gangur, 5. herbergið, innaf því er sér baðherbergi með sturtu. Einnig þvottarhús auk bílskúrsins sjálfs.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
22/05/2015
28.050.000 kr.
33.500.000 kr.
194.8 m2
171.971 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.