Fasteignaleitin
Skráð 24. jan. 2024
Deila eign
Deila

Eyjafell 4

SumarhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
75 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.700.000 kr.
Fermetraverð
596.000 kr./m2
Fasteignamat
33.850.000 kr.
Brunabótamat
41.150.000 kr.
Pétur Ísfeld Jónsson
Aðstoðarmaður
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2312042
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Eyjafell 4, 276 Kjós er seld með fyrirvara. Mikil eftirspurn er eftir sambærilegum eignum í Kjósinni sem og nærliggjandi póstnúmerum. Við erum með 15 kaupendur á skrá að sambærilegum eignum.
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu

Yndislegur bústaður við Eyjafell 4, 276 Kjós á eignarlóð í litlum sumarbústaðakjarna með 14 bústöðum, allt umhverfi sem og bústaðirnir í kring er sérstaklega snyrtilegt og hefur maður á tilfinninningu að þetta sé lítið rólegt sveitaþorp í útlöndum þar sem mikill og hár trjágróður er víða í kring.  Tilfinningin er að þetta sé svona svæði þar sem lítið mál er að hlaupa í næsta bústað og fá lánaðan sykur fyrir sunnudagsbaksturinn, yndislegt og notalegt. Bústaðurinn er skráður 74,5 fm.

Kynningarmyndband af Eyjafell 4 tekið 10 feb 2024.

Lýsing eignar:
Komið er inn í gang með parket á gólfi, baðherbergi er með parket á gólfi, hvíttaðir veggir, sturtuklefi, upphengt salerni og hvít innrétting. 3 svefnherbergi öll með parket á gólfi.  Eldhús og stofa er opið rými, HTH innrétting, gengið út á pall með fallegu útsýni m.a. yfir Meðalfellsvatn.

Bústaðurinn er staðsettur í um það bil 40 mín akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu í Kjós í Hvalfirði. Góður vegur er alla leið og því auðvelt að skjótast í hann, jafnvel bara eftir vinnu til að slaka á og njóta lífsins. Pallur er kringum bústaðinn og þegar setið er á pallinum fyrir framan  er hægt að njóta þess að horfa á fjöllin og trén, í átt að Meðalfellsvatni og jafnvel sést Snæfellsjökull við góð skilyrði. Þetta er einn af þessum bústöðum sem taka virkilega vel á móti manni, tilfinningin er meira eins og þetta sé lítið sérbýli en sumarbústaður og virkilega góður andi er í honum, hérna líður manni vel.

Undanfarin ár hefur verið nostrað við bústaðinn og umhverfi hans:
2019 vinnuskúr byggður
2020 útiskáli byggður
2021 hitaveita og ljósleiðari tengd, nýtt parket á allt húsið, pallur stækkaður og útisvæði tekið í gegn ásamt ruslageymslu
2022 útieldstæði útbúið

Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Ísfeld Jónsson, löggiltur fasteignasali í email: petur@husaskjol.is eða í síma: 862-5270

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/08/201615.525.000 kr.21.000.000 kr.74.6 m2281.501 kr.
17/12/20106.125.000 kr.8.700.000 kr.74.6 m2116.621 kr.Nei
08/12/20087.270.000 kr.81.500.000 kr.434.4 m2187.615 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache