Fasteignaleitin
Skráð 22. sept. 2025
Deila eign
Deila

Hótel Kirkjufell

Atvinnuhúsn.Vesturland/Grundarfjörður-350
917.9 m2
29 Herb.
29 Svefnh.
30 Baðherb.
Verð
215.000.000 kr.
Fermetraverð
234.230 kr./m2
Fasteignamat
102.270.000 kr.
Brunabótamat
413.300.000 kr.
Byggt 1955
Fasteignanúmer
2115217
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Misjafnt
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Misjafnt
Þak
Í lagi / eldra
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Hótel á besta stað í Grundarfirði með útsýni út á haf. Rekstur með mikla möguleika!

- 29 herbergi, öll með sér baðherbergi
- Stór salur og eldhús
- Frábært tækifæri
- Fermetraverð 234.000 kr
- Brunabótamat kr. 413.300.000


Nánari lýsing;
Eignin er mjög vel staðsett í miðju bæjars með útsýni út á sjó. Nafnið er með góða festu við eitt helsta kennileiti og aðdráttarafl Snæfellsness.
Á jarðhæð er stór móttaka, salur, eldhús og geymsla. Á 2. og 3. hæð eru herbergin og þau eru 29 talsins. Öll herbergin eru með sér baðherbergi með sturtu.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
RE/MAX
http://www.remax.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin