Fasteignaleitin
Skráð 5. maí 2023
Deila eign
Deila

Ásabraut 7

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
281.8 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
Verð
70.000.000 kr.
Fermetraverð
248.403 kr./m2
Fasteignamat
68.900.000 kr.
Brunabótamat
69.550.000 kr.
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2091420
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Þarfnast skoðunar / endurnýjunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita lokað kerfi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Núverandi kaupendur keyptu eignina fyrir tveim árum síðan og var hún haldinn ágöllum, sbr raka í eldhúsi og baði. Endurnýjuð hefur verið þessi rými.
Yfirfara þarf járn á þaki eða endurnýja. Móða í gleri efrihæðar og lausafag blæs með. 
Kvöð / kvaðir
Í skipulagi svæðis er gert ráð fyrir lágreistri byggð fyrir aftan hús. Um er að ræða rað og parhús skv kynningu frá Grindavíkurbæ.
Leigulóð í eigu Landeigendafélag Járngst/Hópsto. Lóðarleiga hefur ekki verið rukkuð síðustu ár.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eimbýlishúsið Ásabraut 7, 240 Grindavík, birt stærð 281.8 fm. 

Eign með mikla möguleika, húsið skiptist í töluvert endurnýjaða 133,8 fm neðrihæð, efrihæð sem er ófrágengið alls 100 fm en búið að stúka af tvö rými,  ásamt bílskúr 48 fm sem áður var íbúð. Staðsetning eignar er góð. 

*** Ný standsett baðherbergi
*** Ný standsett eldhús
*** Nýr stigi upp á efrihæð
*** Ný golfefni og innihurðar
*** Efrihæð með flotta möguleika

Neðrihæð: Forstofa,  gestasalerni sem eftir er að standsetja á ný. Rúmgóð stofa. Inn af stofu er herbergi. Eldhús nýlega endurnýjað. Rúmgott þvottahús með útidyrahurð. Stórt baðherbergi. Barnaherbergi ásamt hjónaherbergi með fataherbergi.
Efrihæð: Býður upp á mikla möguleika. Nýr stigi upp á efrihæð. Hæðin er óstandsett, búð að stúka af tvö rými en svo er opið rými á milli. Stórir og góðir gluggar með flottu útsýni. Auðvelt að koma fyrir að lágmarki fjórum svefnherbergjum á hæðina ásamt baðherbergi.
Bílskúr var áður íbúð, en búið að taka hana frá. Bílskúr þarfnast standsetningar og er í dag fokheldur. Bílskúr er byggður 1968 og er innangengur bæði frá framhlið hans og frá lóð.

Eignin er í dag með þremur svefnherbergjum en auðvelt að fjölga þeim í 7 plus svefnherbergi. Bílskúr hefur möguleika að vera með tvær íbúðir eða nota hann sem bílskúr. 

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

 
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: með flísum
Forstofu salerni er óstandsett.

Eldhús: Nýlegar stílhreinar innréttingar, helluborð,  bakarofn ásamt sogviftu. Nýlegt parket á gólfi.
Þvottahús:
rúmgott rými, gengið út á lóð.
Stofa: Nýlegt parket á gólfi, gott útsýni og björt stofa. Nýr stigi upp á efrihæð. Gengið út á baklóð.
Baðherbergi: Allt nýlega standsett á fallegan hátt. Hiti í gólfi. Flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, frístandandi baðkar, stór walk in sturta með innbyggðum tækjum. Handklæðaofn.
Svefnherbergi: eru þrjú alls í dag, hjónaherbergi með fataherbergi innaf.
Efrihæð er óstandsett. Nýr stigi upp á efrihæð. Efrihæð er 100 fm en botnflötur stærri. Flott útsýni. Möguleiki á að vera með nokkur svefnherbergi þar. Í dag er búið að stúka af tvö rými.
Bílskúr 45 fm. Þarna var íbúð en búið að rífa allt sem var í bílskúr og hann klár til uppbyggingu.
Umhverfi: Bílastæði sitthvoru megin við húsið, annað hellulagt og hitt steypt. Hellulagðar og steyptar gönguleiðir. Lóð aflokuð. 

Skipt var um glugga á suðurhlið hússins árið 2020 og settir nýir plastgluggar. Baðherbergi endurnýjað 2022, eldhús endurnýjað 2022, golfefni og innihurðar endurnýjaðar 2022
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/11/202153.400.000 kr.52.000.000 kr.281.8 m2184.528 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1968
48 m2
Fasteignanúmer
2091420
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache