Skráð 4. mars 2023
Deila eign
Deila

Hraunbraut 10

RaðhúsSuðurland/Selfoss-805
86.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.500.000 kr.
Fermetraverð
609.049 kr./m2
Fasteignamat
33.550.000 kr.
Brunabótamat
41.700.000 kr.
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2508283
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LÆKKAÐ VERÐ!!!!

Domusnova, Haukur Páll Ægisson, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu, afar fallega 3ja herbergja íbúð í raðhúsi í fallegu hverfi á Borg í Grímsnesi.
Um er að ræða timburhús klætt að utan með liggjandi báru, húsið er byggt 2020. Samkvæmt fmr þá íbúðin skráð 86.2 m²

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús/geymslu

Nánari lýsing

Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Stofa er rúmgóð opin við eldhús. Útgengt er út í garð úr stofu sem snýr til suð-austurs.
Eldhús fallegri innréttingu frá IKEA. Bakarofn og auka matarofn eru í vinnuhæð, einnig eru spanhelluborð, háfur og innbyggð uppþvottavél.
Baðherbergi er flísalagt, með fallegum sturtuklefa, handklæðaofni, snyrtilegri innréttingu úr IKEA og upphengdum speglaskáp.
Svefnherbergi I er rúmgott með stórum fataskáp.
Svefnherbergi II er rúmgott með fataskáp.
Þvottahús er rúmgott með tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara, einnig er vaskur, vaskaskápur og upphengdur skápur.
Gólfefni: Flísar eru á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Parket er á alrými og herbergjum.
Garður/bifreiðastæði. Bifreiðaplanið er steypt og er skjólveggur fyrir framan húsið þar sem hægt er að koma fyrir garðhúsgögnum. 9fm geymsluskúr úr timbri er á bifreiðarplaninu.
Fyrir aftan hús er sólpallur sem snýr til suð-austurs með heitum pott á. Garðurinn er stór og mikill sem fylgir eigninni.

Í Borg í Grímsnesi er leikskóli, grunnskóli, sundlaug, kjörbúð og bókasafn og því tilvalin staður til að búa á fyrir fjölskyldufólk.
Einnig er stutt í margar náttúruperlur eins og Gullfoss og Geysi, Laugarvatn, Selfoss, golfvöllinn í Kiðjabergi og Öndverðarnesi svo fátt eitt sé nefnt.


Virkilega skemmtileg og falleg eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / hp@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/11/202014.400.000 kr.29.600.000 kr.86.2 m2343.387 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Haukur Páll Ægisson
Haukur Páll Ægisson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossvegur 2
Skoða eignina Fossvegur 2
Fossvegur 2
800 Selfoss
95 m2
Fjölbýlishús
312
525 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 15
Skoða eignina Álalækur 15
Álalækur 15
800 Selfoss
83.4 m2
Fjölbýlishús
312
622 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 15
Skoða eignina Álalækur 15
Álalækur 15
800 Selfoss
82.5 m2
Fjölbýlishús
312
617 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Skoða eignina HNJÚKAMÓI 10 ÍBÚÐ 204
Hnjúkamói 10 Íbúð 204
815 Þorlákshöfn
95.8 m2
Fjölbýlishús
413
572 þ.kr./m2
54.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache