Fasteignaleitin
Skráð 6. des. 2023
Deila eign
Deila

Seljalandsvegur 42

EinbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
217.5 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
31.300.000 kr.
Brunabótamat
82.570.000 kr.
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2120197
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Ný rafmagnstafla
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Gólfhitit og ofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
ATH Ef það kemur til þess að nýr eigandi vill skipta húsinu upp í 2 sér einingar aftur og leigja/selja frá sér aðra íbúðina þá er Þvottahús/kyndiklefi merkt 0501 SAMEIGN efri og neðri hæðar
Teikna þarf upp eignina til þess að breyta skráningu þess í einbýlishús.
Spennandi eign á Seljalandsvegi 42 á Ísafirði.

Hér er um að ræða einbýlishús sem var áður 2 íbúðir.
* Húsið hefur því 2 fastanúmer og auðvelt væri að hafa leigutekjur af sér íbúð á neðri hæðinni.
* Húsið hefur verið endurnýjað töluvert sl. árin.
*Grunnskólinn & íþróttastarf í göngufæri.

- Efri hæðin er skáð 115,7 fm, neðri hæðin er skráð 101,8 fm. Samtals eru þetta 217.5 fm.

* 2 Baðherbergi
* 4 Rúmgóð svefnherbergi
* Innangengt í Bílskúr
* Frábært útsýni er út á fjörð
* Ljóst harðparket er á öllu alrými á báðum hæðum.


Gengið er inn á neðri hæð hússins, forstofan er með flísar á gólfi og gólfihita, búið er að endurnýja fataskáp og útidyrahurð.
Lítið baðherbergi með salerni, sturtu og innréttingu sem búið er að endurnýja frá A til Ö, hiti er í vegg til að þurka handklæðin.
Stórt hjónaherbergi með fataherbergi innaf, veglegir skápar sem ná upp í loft í fataherbergi.
Rúmgott barnaherbergi.
Þvottahúsið hefur verið endurnýjað, þar er hvít innrétting með aðstöðu f. þvottavél og þurkara í vinnuhæð ásamt vask. Flísar á gólfum og gólfhiti.
Innangengt er í bílskúr frá þvottahúsi, bílskúrinn er ágætlega rúmgóður. Búið er að stækka hurðargatið fyrir bílskúrshurðina og setja nýja hurð í ásamt bílskúrshurðaopnara. Frá bílskúr er innangengt í litla geymslu undir stiga.
Rúmgott hol er á neðri hæðinni, en þaðan er gengið upp timbur stiga á efri hæð hússins.

Þegar að upp er komið eru þar 2 rúmgóð svefnherbergi á vinstri hönd.
Forstofa
með skápum og flísar á gólfi. Gengið er upp tröpur á hægri hlið hússins.
Stofan er opin og björt, einstaklega fallegt útsýni er út á fjörð úr stóra stofuglugganum.
Borðstofan er við hlið eldhússins en þar voru eigendur með sjónvarpshol.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu, búið er að filma borðplötuna og hluta af eldhúsin til fegrunar. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu. 
Aðal baðherbergið er með máluðum flísum á gólfi, baðkari salerni og innréttingu með vask.
- Háaloft er fyrir ofan stiga.


Húsið stendur á 695 fm lóð.
Seljendur skoða skipti á minni eign á höfuðborgarsvæðinu.

Húsið hefur fengið töluvert viðhald sl. árin, sjá má upptalningu í söluyfirliti.
Hér er möguleiki fyrir stórfjölskylduna til að hreiðra um sig þar sem er nóg pláss eða skipta húsinu aftur í 2 íbúðir og leigja frá sér hluta hússins.
* Leigutekjur - Útleiguíbúð - Útsýni - stúdíó - auka íbúð *





 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/01/201410.200.000 kr.17.000.000 kr.217.5 m278.160 kr.Nei
08/05/20077.651.000 kr.19.500.000 kr.217.5 m289.655 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1959
28.4 m2
Fasteignanúmer
2120197
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.520.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1959
115.7 m2
Fasteignanúmer
2250726
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0201
Númer eignar
0201
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Lóðarmat
39.650.000 kr.
Fasteignamat samtals
39.650.000 kr.
Brunabótamat
44.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lýsing
Efri hæðin
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfurgata 8A
Skoða eignina Silfurgata 8A
Silfurgata 8A
400 Ísafjörður
193.3 m2
Parhús
615
155 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Smiðjugata 13
Bílskúr
Skoða eignina Smiðjugata 13
Smiðjugata 13
400 Ísafjörður
180.6 m2
Einbýlishús
523
287 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Sundstræti 39
Skoða eignina Sundstræti 39
Sundstræti 39
400 Ísafjörður
228 m2
Einbýlishús
514
294 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 24
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarvegur 24
Hlíðarvegur 24
400 Ísafjörður
226.6 m2
Einbýlishús
734
189 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache