Skráð 23. sept. 2022
Deila eign
Deila

Tangagata 19

ParhúsVestfirðir/Ísafjörður-400
188.8 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
45.000.000 kr.
Fermetraverð
238.347 kr./m2
Fasteignamat
29.550.000 kr.
Brunabótamat
59.100.000 kr.
Byggt 1898
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2120656
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Tangagata 19 Ísafirði - Vel staðsett og einstaklega sjarmerandi parhús á tveimur hæðum auk kjallara og bílskúrs, samtals 187,9 m² að stærð. Húsið var upphaflega byggt í kringum árið 1898 og var svo stækkað síðar, þá var efri hæð byggð og bílskúr bætt við. Í húsinu eru nú fimm herbergi, stofa/borðstofa, eldhús, þvottahús, baðherbergi, salerni og gott geymslupláss í kjallara, bílskúr er um 36 m² að stærð. Húsið stendur á 177 m² eignarlóð.

Nánari lýsing
Jarðhæð:

Aðalinngangur við Tangagötu, þar er bíslag/forstofa með dúk á gólfi.
Gangur með parketi á gólfi og stigi þar upp á efri hæð. 
Lítið eldhús með eldri innréttingu, eldavél og vifta.
Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi. 
Svefnherbergi afstúkað með léttum vegg inn af stofu, auðvelt að breyta aftur og stækka stofuna.
Lítið salerni, þvottahús með sturtuklefa, úr þvottahúsi er innangengt í bílskúr og inn í kalda búrgeymslu, einnig er útgangur þar út í bakgarð.

Efri hæð:
Tréstigi milli hæða.
Fjögur herbergi á hæðinni. 
Hjónaherbergi með fataskáp og parketi á gólfi. 
Annað svefnherbergi með parketi á gólfi.
Þriðja herbergið snýr út að Tangagötu, með fataskáp og parketi á gólfi.
Fjórða herbergið er minna og hefur verið nýtt sem vinnuherbergi.
Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, eldri innrétting og dúkur á gólfi.

Kjallari:
Hleri úr þvottahúsi niður í kjallara, einnig er innangengt í gegnum hlera/hurð úr bakgarði.
Kjallari er skráður 49,1 m² að stærð og nýtist í dag sem geymsla. Lofthæð er um 2 metrar.

Bílskúr er skráður 35,8 m² og er með steyptu gólfi og bílskúrshurð úr timbri.
Afgirtur garður fyrir framan og aftan við hús. Steypt bílastæði fyrir framan bílskúr.

Þakjárn á húsinu hefur verið endurnýjað að sögn seljenda.

Nánari upplýsingar og skoðunartíma veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 4563244 og 8208284, tölvupóstur eignir@fsv.is

Smelltu hér til að panta frítt söluverðmat eða skrá eignina þína!
Smelltu hér til að fylgja okkur á Facebook
Smelltu hér til að fylgja okkur á Instagram


Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga, 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnana: vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu samkvæmt gjaldskrá.
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1920
35.8 m2
Fasteignanúmer
2259569
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðmundur Óli Tryggvason
Guðmundur Óli Tryggvason
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brunnar 1
Bílskúr
 03. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Brunnar 1
Brunnar 1
450 Patreksfjörður
153.9 m2
Einbýlishús
513
286 þ.kr./m2
44.000.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbraut 4
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 4
Heiðarbraut 4
410 Hnífsdalur
143.7 m2
Einbýlishús
413
303 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Skoða eignina Ránargata 2
Skoða eignina Ránargata 2
Ránargata 2
425 Flateyri
221 m2
Einbýlishús
635
194 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjartún 7
Bílskúr
Skoða eignina Bæjartún 7
Bæjartún 7
355 Ólafsvík
212.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
6
202 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache