Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2025
Deila eign
Deila

Goðanes 1b eign 107

Nýbygging • Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-603
143.4 m2
Verð
51.000.000 kr.
Fermetraverð
355.649 kr./m2
Fasteignamat
47.150.000 kr.
Brunabótamat
46.050.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2024
Sérinng.
Fasteignanúmer
2527412
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
2024
Raflagnir
2024
Frárennslislagnir
2024
Gluggar / Gler
2024
Þak
2024
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
9,54
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti er á neðri hæðinni og ofnar uppi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Goðanes 1b eignarhluti 107 - Nýbygging

** Eignin er laus til afhendingar fljótlega ** 

Nýtt geymsluhúsnæði á tveimur hæðum við Goðanes 1b á Akureyri.
Húsið er límtréshús og klætt með steinullareiningum, bæði veggir og þak og skiptist í 8 eignarhluta, hver eignarhluti er 143,4 m² að stærð. 
Lóðin er leigulóð í eigu Akureyrarbæjar, 4.049,1 m² að stærð.

Neðri hæðin er skráð  73,7 m² að stærð - um 12 metrar á dýpt og um 5,9 metrar á breidd. Hæð upp í milliloft er um 3,3 metrar.
Efri hæðin er skráð 69,7 m² að stærð


Góður timbur stigi er á milli hæða. Snyrting er undir stiga á neðri hæðinni með upphengdu wc, handlaug og hvítum neðri skáp. 
Efri hæðin er opið rými með góðum gluggum til tveggja átta og hurð út á svalir. Möguleiki er á að útbúa t.d.skrifstofur, kaffistofu og snyrtingu á efri hæð.

Annað
- Sér mælar fyrir hita og rafmagn í hverjum eignarhluta.
- Gólfhiti er á neðrihæð og ofnar á efrihæð.
- Rafdrifin innkeyrsluhurð með fjarstýringu.
- Tré-Ál gluggar og inngöngu hurðir.
- Vestur svalir, skráðar 4,5 m² að stærð skv. teikningum.
- Bílaplan er malbikað - snjóbræðslulögn er fyrir framan hvern eignarhluta ca 6*6 metrar.
- Á bílaplani er sér merkt auka stæði fyrir hvern eignarhluta, um 30 m² hvert stæði.
- Ath. Myndir eru úr sambærilegri eign.

Verð eignar er kr. 51.000.000.-  auk þess hvílir á eigninni vsk-kvöð um kr. 5.000.000.- 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Frostagata 1 b
Skoða eignina Frostagata 1 b
Frostagata 1 b
603 Akureyri
134.5 m2
Atvinnuhúsn.
361 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Skoða eignina Frostagata 4
Skoða eignina Frostagata 4
Frostagata 4
603 Akureyri
115.3 m2
Atvinnuhúsn.
427 þ.kr./m2
49.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin