Fasteignaleitin
Skráð 26. feb. 2024
Deila eign
Deila

Flatir 0

SumarhúsSuðurland/Selfoss-804
61.9 m2
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
32.900.000 kr.
Fermetraverð
531.502 kr./m2
Fasteignamat
23.750.000 kr.
Brunabótamat
35.950.000 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 1995
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2228587
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að skoða þarf gler í glugga í svefnherbi þar sem gengið er út á sólpall. Nýbúið að skipta út öllum ofnum nema einum sem er nýlegur. Geymsla/útisturta á sólpalli er óleyfisskyld.
Flatir, Skeiða-og Gnúpverjahreppi við Árnes.

Fasteignaland kynnir: Sumarhús, Flatir inn á skipulögðu sumarhúsasvæði við Árnes í Skeiða-og Gnúpverjahreppi.  Um er að ræða 61,9 fm sumarhús ásamt ca. 6 fm geymslu/sturta. Auk þess er ca. 4 fm geymsla undir sólpalli.  Í þessu húsi er hitaveita og lokað ofnakerfi. Stór sólpallur og heitur pottur. Í þessu húsi er ljósleiðaratenging og því gott netsamband.

Lýsing á eign: Forstofa með flísaparketi á gólfi og fatahengi. Stórt hol með flísaparketi á gólfi, góðu skápaplássi og útgengi út á sólpall.  Tvö herbergi með flísaparketi á gólfi. Stofan og eldhúsið eru í sama rými með góðri lofhæð.  Stofan er með flísaparketi og útgengi út á sólpall.  Eldhúsið er með flísaparketi á gólfi, viðarinnréttingu og helluborði. Baðherbergi með dúk á gólfi, viðainnréttingu og sturtuklefa.
Geymsla á sólpalli; Tvískipt ca. 6 fm.  Nýtt sem geymsla og sturta fyrir heitan pott.  
Geymsla undir sólpalli: ca. 4 fm.

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu.  Heitur pottur.
Lóðin er 5.420 fm leigulóð skógi vaxin með fallegu útsýni..
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.
Þetta er falleg og vel um gengið hús.  Góð aðkoma og næg bílastæði.
Lóðarleiga um kr. 100.000 á ári. 

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Akstur frá Reykjavík ca. 1 klst.


Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Hrönn Ingólfsdóttir, löggiltur fasteignasasali, s. 692-3344, netfang: hronn@fasteignaland.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Litlanefsgata 7
Skoða eignina Litlanefsgata 7
Litlanefsgata 7
806 Selfoss
45 m2
Sumarhús
32
700 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina Lerkigerði 7
Skoða eignina Lerkigerði 7
Lerkigerði 7
805 Selfoss
58.4 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
31.700.000 kr.
Skoða eignina Lerkigerði 7
Skoða eignina Lerkigerði 7
Lerkigerði 7
805 Selfoss
58.4 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
31.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache