Skráð 7. júní 2022
Deila eign
Deila

Hótel Selja 2

Atvinnuhúsn.Suðurland/Hvolsvöllur-861
490.4 m2
13 Herb.
12 Svefnh.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
55.000.000 kr.
Brunabótamat
220.350.000 kr.
Byggt 2018
Fasteignanúmer
2363896
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-8688.

HÓTEL SELJA Í RANGÁRÞINGI EYSTRA.
Hótelið er staðsett á 18.900 fm eignarlóð á láglendinu milli Eyjafjalla og Fljótshlíðar, skammt frá þjóvegi nr. 1.  Á staðnum er einkar fagurt útsýni upp til Eyjafjlalla- og Mýrdalsjökla, Fljótshlíðar, Tindfjalla ofl.

Hótelbyggingin er stálgrindarhús, byggt árið 2018 og er klætt að utan með liggjandi stálklæðningu, stærð 375,6 fm.  Byggingin telur:  Móttöku- og borðsal með parketi á gólfi.  Inn af borðsal er eldhús með flísum á gólfi.  Við borðsalinn eru 2 salerni með flísum á gólfum. 12 velbúin 2-3ja manna herbergi með parketi á gólfum, öll með sér baðherbergi með flíslögðu gólfi og sturtu.  Herbergjagangur er með parketi á gólfi.  Auk þessa eru í húsinu, þvottahús, starfsmannaaðstaða og geymslur.  Allur búnaðaur hótelsins fylgir með við söluna.

Hótelinu fylgir starfsamnnahús, sem er bjálkahús á steyptum stöplum, bygg árið 2019, stærð 114,8 fm.  Í húsinu er tvær íbúðir.  Önnur telur; eldhús með lítilli innréttingu, tvö baðherbergi og þrjú svefnherbergi.  Gólfborð eru á gólfum.  Hin telur; anddyri með þvottaaðstöðu, sambyggða stofu og eldhús með innréttingu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Parket er á gólfum.

Á lóðinni er 40 feta geymslugámur, sem fylgir með við sölu.

Verð EUR 1.280.000,-

Allar nánari upplýsingar gefa:
Ágúst Kristjánsson lgf, gsm: 893-8877, netfang: agust@fannberg.is
Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is

HOTEL SELJA IN RANGÁRÞING EYSTRA

The hotel is located on a 18.900 square metre private land between Eyjafjöll and Fljótshlíð a short distance from the main road nr. 1. The view of the surrounding mountains is outstanding from the hotel .  
The hotel is a steal frame building, with corrugated iron , built in 2018. The building includes: Reception and dining hall, with parquet (hardwood plank) flooring, kitchen with tiles on the floors. In the hall there are two toilets with tiles on the floors. There are 12 well equipped rooms for 2-3 guests each with parquet flooring, private bathroom with shower and tiles on the floors. The corridor has parquet flooring. The building also includes a laundry, a storage room and staff facilities.  All equipment in the hotel is included.

The property also includes a staff-residence house, 114,8 sqm, which is a log cabin house built on concrete beams in 2019. There are two flats in the house.  One of them includes a small kitchen, two bathrooms and three bedrooms. Floor are with wooden planks.  The other flat includes entrance with washing facilities, living room and kitchen in one, two bedrooms and a bathroom.  Floors are with parquet flooring.

A 40 feet storagecontainer is incuded.

Price: EUR 1.280.000,-

For further information, please contact:
Ágúst Kristjánsson lgf, gsm: 893-8877, email: agust@fannberg.is
Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, email: gudmundur@fannberg.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2019
114.8 m2
Fasteignanúmer
2363896
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
17.700.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
17.700.000 kr.
Brunabótamat
49.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
900
463.5
Tilboð
800
462.3
99

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarvegur 5
Skoða eignina Heiðarvegur 5
Heiðarvegur 5
900 Vestmannaeyjar
463.5 m2
Atvinnuhúsn.
1047
Fasteignamat 35.350.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Eyravegur 35
Skoða eignina Eyravegur 35
Eyravegur 35
800 Selfoss
462.3 m2
Atvinnuhúsn.
5
214 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache