Fasteignaleitin
Skráð 19. feb. 2025
Deila eign
Deila

Lokastígur 2

FjölbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
76.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.900.000 kr.
Fermetraverð
416.449 kr./m2
Fasteignamat
24.750.000 kr.
Brunabótamat
40.350.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Þórisson
Ólafur Már Þórisson
Löggildur fasteignasali
Byggt 1988
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2155074
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Um er að ræða bjarta þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með svölum sem snúa til suðurs.
Eignin er skráð samtals 76,6 fm að stærð, þar af er geymsla 4,4 fm. 

 
Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Eigninni tilheyrir hlutdeild í sameign og sér geymslu á jarðhæð.

Anddyri er með opnu fatahengi.
Eldhús er með borðkrók. Opið inn í eldhús frá anddyri og frá stofu. Stór gluggi í eldhúsi með útsýni til suðurs og vesturs.
Stofa er rúmgóð með útgengi út á svalir til suðurs.
Svefnherbergi eru tvö, bæði með fataskápum.
Baðherbergi er með tengi fyrir þvottavél. Innrétting við vask og baðkar með sturtutækjum. Flísar á gólfi og veggjum að hluta í kringum votrými.
 
Annað:
Sér geymsla í sameign á jarðhæð
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er á jarðhæð
Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega
Rakaummerki eru á veggjum í sameign/stigagangi

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/09/201910.950.000 kr.16.200.000 kr.76.6 m2211.488 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bylgjubyggð 15
Skoða eignina Bylgjubyggð 15
Bylgjubyggð 15
625 Ólafsfjörður
73.4 m2
Fjölbýlishús
312
416 þ.kr./m2
30.500.000 kr.
Skoða eignina Túngata 25
Skoða eignina Túngata 25
Túngata 25
580 Siglufjörður
90.4 m2
Fjölbýlishús
412
353 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 7
Skoða eignina Hlíðarvegur 7
Hlíðarvegur 7
580 Siglufjörður
65.6 m2
Fjölbýlishús
512
486 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Skoða eignina Laxagata 2
Skoða eignina Laxagata 2
Laxagata 2
600 Akureyri
57.7 m2
Fjölbýlishús
311
537 þ.kr./m2
31.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin