Hraunhamar fasteignasala kynnir: Glæsilegt fullbúið endabil í vönduðu nýlegu húsi við Borgahellu 5 Hfj. Engin vsk kvöð, eignin er skráð sem geymsluhúsnæði. Besti endinn í húsinu ! m.a. með gönguhurð og stóran glugga í gaflinum. Óvenju rúmgóð lóð. Frábær staðsetning í hverfinu og góð aðkoma. Þetta endabil er s-austan megin í húsinu og næst götu. (gott auglýsingagildi ef með þarf) Bílastæði fyrir framan og við hlið hússins. Límtrés hús. Eignin er laus strax.
Eignin skiptist m.a. þannig: Neðri hæð er samkvæmt þjóðskrá 65 fm að grunnfleti, síðan er ósamþykkt milliloft með snyrtiingu (ósamþykkt) ca 25 fm samtals því um 90 fm.
Rafmagnsopnari á Hörman innkeyrsluhurð, en hurðin er 3,80 metrar að hæð og 3,60 metrar að breidd. Gönguhurð og stór gluggi á gafli hússins. Húsið er fullbúið að utan og innan. Milliloft frágengið með stiga og handriði. Snyrting fullkláruð á efri hæð/millilofti. Á milliloft er skrifstofuaðstaða ef vill. Gólf máluð. Lóðin er rúmgóð og öll malbikuð.Hiti í gólfum neðri hæðar. Allur frágangur utan sem innan til fyrirmyndar. (14 bil eru í húsinu) Eignin er með lokaúttekt. (Eitt hús á stórri lóð.) Lóðin er óvenju rúmgóð sem þíðir nægt athafnasvæði á hvert bil.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Byggt 2021
90 m2
Sérinng.
Fasteignanúmer
2513908
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
13
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Glæsilegt fullbúið endabil í vönduðu nýlegu húsi við Borgahellu 5 Hfj. Engin vsk kvöð, eignin er skráð sem geymsluhúsnæði. Besti endinn í húsinu ! m.a. með gönguhurð og stóran glugga í gaflinum. Óvenju rúmgóð lóð. Frábær staðsetning í hverfinu og góð aðkoma. Þetta endabil er s-austan megin í húsinu og næst götu. (gott auglýsingagildi ef með þarf) Bílastæði fyrir framan og við hlið hússins. Límtrés hús. Eignin er laus strax.
Eignin skiptist m.a. þannig: Neðri hæð er samkvæmt þjóðskrá 65 fm að grunnfleti, síðan er ósamþykkt milliloft með snyrtiingu (ósamþykkt) ca 25 fm samtals því um 90 fm.
Rafmagnsopnari á Hörman innkeyrsluhurð, en hurðin er 3,80 metrar að hæð og 3,60 metrar að breidd. Gönguhurð og stór gluggi á gafli hússins. Húsið er fullbúið að utan og innan. Milliloft frágengið með stiga og handriði. Snyrting fullkláruð á efri hæð/millilofti. Á milliloft er skrifstofuaðstaða ef vill. Gólf máluð. Lóðin er rúmgóð og öll malbikuð.Hiti í gólfum neðri hæðar. Allur frágangur utan sem innan til fyrirmyndar. (14 bil eru í húsinu) Eignin er með lokaúttekt. (Eitt hús á stórri lóð.) Lóðin er óvenju rúmgóð sem þíðir nægt athafnasvæði á hvert bil.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
17/01/2022
11.050.000 kr.
25.500.000 kr.
65 m2
392.307 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.