Skráð 10. okt. 2022
Deila eign
Deila

Sólvellir íbúð 101

FjölbýlishúsNorðurland/Dalvík-621
87.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
11.250.000 kr.
Brunabótamat
29.600.000 kr.
Byggt 1957
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2156724
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Gott, hefur verið endurnýjað
Frárennslislagnir
Hefur verið endurnýjað
Gluggar / Gler
Gler hefur verið endurnýjað
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
25
Upphitun
Hitaveita, sér mælir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Framkvæmdir eru langt komnar með að einangra tvær og hálfa hlið hússins að utan og múra, 
Sólvellir íbúð 101, Árskógsandi - Mjög mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi í þríbýlishúsi - stærð 87,2 m²
Eigandi skoðar skipti á stærri eign.


Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sameiginlegt þvottahús.

Forstofa er með flísum á gólfi. Gengið er niður tvær tröppur að sérinngangi inn í íbúðina. 
Eldhús, vönduð sprautulökkuð L-laga innrétting með flísum á milli skápa. Stæði er í innréttingu fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur og harð parket á gólfi. 
Stofa og hol eru með harð parketi á gólfi og í stofu eru gluggar til tveggja átta.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harð parketi á gólfi og í hjónaherberginu er fjórfaldur laus fataskápur.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga. 
Þvottahús er í sameign með íbúð á annarri hæð, þar er lakkað gólf, nýjir gluggar og hurð út á lóð. Gengið er inn í þvottahús um hurð í eldhúsi. 

Annað
- Eignin hefur verið mjög mikið endurnýjuð vegna bruna og lauk framkvæmdum árið 2018.
- Búið er að endurnýja allar innréttingar, gólfefni, innihurðar, gler, útidyrahurð o.fl.
- Ný rafmagnstafla og allar raflagnir voru endurnýjaðar.
- Nýjir ofnar og nýjar vatnslagnir.
- Í stofu var sett ný einangrun á útveggi.
- Frárennslislagnir hafa verið endurnýjaðar
- Búið er að taka inn ljósleiðara
- Lóðin í kringum húsið er 11.196,1 m² að stærð
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvellir 0
Skoða eignina Sólvellir 0
Sólvellir 0
621 Dalvík
88 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
3
Fasteignamat 11.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Sólvellir 0
Skoða eignina Sólvellir 0
Sólvellir 0
621 Dalvík
87.2 m2
Fjölbýlishús
313
Fasteignamat 11.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Sólvellir Árskógssandi
Sólvellir Árskógssandi
621 Dalvík
88 m2
Fjölbýlishús
312
Fasteignamat 11.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Skuggagil 10 íbúð 301
Skuggagil 10 íbúð 301
603 Akureyri
83.2 m2
Fjölbýlishús
212
541 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache