Skráð 8. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hringbraut 71

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurnes/Reykjanesbær-230
122 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
Verð
36.500.000 kr.
Fermetraverð
299.180 kr./m2
Fasteignamat
30.300.000 kr.
Brunabótamat
46.450.000 kr.
Byggt 1950
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2089295
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Þarfnast lagfæringar
Frárennslislagnir
Þarfnast lagfæringar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Klæðning léleg. óeinangrað fyrir ofan og neðan. Móða á gleri í einum glugga. Svalahurð og svalir lélegar. Parlet komið á tíma. Leki í geymslu í kjallara. Þarf að drena að utan. Skóplagnir lélegar. Þakrennur lélegar.

ALLT fasteignasala Sími 560-5500 kynnir í einkasölu:

Rúmgóða efri hæð að Hringbraut 71 í Reykjanesbæ. Eignin er 121.2 fm, með þremur svefnherbergjum, möguleiki er á því fjórða þar sem tvær stofur eru í eigninni. Eldhús er með ágætri viðarlitaðri innréttingu, hvítar flísar eru á milli efri og neðri skápa, eldhús hefur borðkrók. Opið miðrými er parketlagt, baðherbergi er flísalagt með baðkari og innréttingu. Forstofa er með fatahengi og útgengi út á litlar svalir. Gólfefni er á stiga síðan ca 2016. Komið er að ýmslu viðhaldi innandyra sem og klæðningu eignarinnar.

Til að nálgast söluyfirlit strax ýtið hér...


Nánari lýsing :
Forstofa: Nýleg gólfefni á stiga, handrið málað. fatahengi og útgengi á litlar svalir.
Eldhús: Innrétting er ágæt með viðaráferð, flísalagt er á milli skápa og borðkrókur.
Baðherbergi: Flísalagt með baðkari, innrétting máluð.
Stofur eru tvær: Björt með parketi á gólfum, mögulegt að gera svefnherbergi úr annarri.
Þrjú svefnherbergi: Klæðaskápar eru í einu herbergi, parket á öllum herbergjum, eldri innihurðar, hvítmálaðar.
Þvottahús: Í sameign með neðri hæð, rúmgott, gólf máluð.
Svalir: Litlar útfrá forstofu.

Stutt í grunn- og leikskóla, sem og verslun og þjónustu. 
 

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 

  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

 
 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/10/201818.700.000 kr.24.000.000 kr.121.2 m2198.019 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mávabraut 1
Skoða eignina Mávabraut 1
Mávabraut 1
230 Reykjanesbær
86.5 m2
Fjölbýlishús
211
438 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 6
Skoða eignina Heiðarholt 6
Heiðarholt 6
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
433 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Ránargata 2
Bílskúr
Skoða eignina Ránargata 2
Ránargata 2
240 Grindavík
114.8 m2
Hæð
313
330 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Leynisbraut 13
Skoða eignina Leynisbraut 13
Leynisbraut 13
240 Grindavík
86 m2
Fjölbýlishús
32
413 þ.kr./m2
35.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache