Fasteignaleitin
Skráð 2. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hagaflöt 9

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
91.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.400.000 kr.
Fermetraverð
603.486 kr./m2
Fasteignamat
48.800.000 kr.
Brunabótamat
48.250.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Sævarsson
Ólafur Már Sævarsson
fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2285777
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** HAGAFLÖT 9 - 300 AKRANESI ***

Fasteignaland og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Fallega 91,8 fm,
 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi, ásamt sér geymslu  í kjallara, (6,9 fm ). Frábært útsýni
Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og hverfisbúð. 
Lyfta, sameiginlegar göngusvalir sem er búið að loka að hluta með hertu öryggisgleri 


Forstofa, skápar. flísar á gólfi.
Samfelt parket er á allri íbúðinni nema í votrýmum.
Eldhús. eikar innrétting, innbyggð uppþvottavél.
Rúmgóð borðstofa/stofa, gengið út á suðursvalir úr stofu.
Tvö svefnherbergi, skápar í báðum.
Baðherbergi, i flísar á gólfi og veggju, eikarinnarétting, baðkar með sturtu. 
Þvottaherbergi, flísar á gólfi, vaskur og hillur.  
Innihurðir, eldhúsinnrétting og skápar eru úr eik.  
Sér geymsla í kjallara. Hellulagðar stéttar fyrir framan húsið. Bílastæði malbikuð.
Sameiginleg hjóla/vagnageymsla.  Stórt sameiginlegt rými notað fyrir fundaraðstöðu, herbergi fyrir dekkjageymslu.

Annað:   Mynddyrasími, gólfhitalögn í íbúð.  Varmaskiptir.  Nýtt termostad og stýritæki fyrir gólfhita.
Hleðslustöð fyir rafmagnsbíla í á bílaplani.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@fasteignaland.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/01/201824.150.000 kr.30.500.000 kr.91.8 m2332.244 kr.
13/11/201719.200.000 kr.30.500.000 kr.91.8 m2332.244 kr.
17/09/200714.488.000 kr.18.000.000 kr.91.8 m2196.078 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jaðarsbraut 41 401
Opið hús:22. maí kl 17:00-17:30
Jaðarsbraut 41 401
300 Akranes
99.3 m2
Fjölbýlishús
312
553 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar 18 íb 106 18
Asparskógar 18 íb 106 18
300 Akranes
76.1 m2
Fjölbýlishús
312
761 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar 18 105
Asparskógar 18 105
300 Akranes
76.4 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar 18 íb 105 18
Asparskógar 18 íb 105 18
300 Akranes
76.4 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache