Fasteignaleitin
Skráð 18. des. 2023
Deila eign
Deila

Lyngháls 10

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
468.6 m2
8 Herb.
10 Svefnh.
10 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
96.250.000 kr.
Brunabótamat
166.550.000 kr.
Byggt 1982
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2217669
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
tvöfallt gler
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
14,3411
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Húseign kynnir fjárfestingartækifæri, um er að ræða gott atvinnuhúsnæði sem hefur verið innréttað sem 10 íbúðir, þ.a 3 2ja herbergja og 7 studío íbúðir, sem allar eru í útleigu.
Leigutakar geta fengið húsaleigubætur.
Allar íbúðir hafa verið í langtíma útleigu til einstaklinga.

Allar íbúðir er parketlagðar með ágætri eldhúsinnréttingu og tækjum, stórt alrými og flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og  þvottavél.
Snyrtileg sameign og íbúðir. 3 geymslur fylgja eigninni og sameiginlegt þvottahús.
Nýlegt fullkomið brunavarnakerfi tengt Securitas. Húsið nýlega málað að utan, nýlegar rennur.
Samþykktar teikningar hjá Reykjavíkurborg þar sem einingar eru skráðar sem vinnustofur.
Húsnæðið yfirfarið að Mannvirkjastofn og brunaeftirliti.
Húsfélagið er hjá Eignarumsjón. 
Leigutekjur eur ca. 2.000.000,-
Virkilega góður fjárfestingarkostur.
Allar Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177

Stærð íbúða er sem hér segir.
H - 30,66 fm
I - 35.7 fm
J - 34,46 fm
K - 44,33 fm
L - 36,57 fm
M- 36,57 fm
N - 30,21 fm
O - 30,21 fm
P - 31,22 fm
Q - 31,22 fm
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/01/201754.250.000 kr.120.000.000 kr.468.6 m2256.081 kr.
09/05/201448.350.000 kr.105.000.000 kr.468.6 m2224.071 kr.Nei
26/10/201072.150.000 kr.170.000.000 kr.2176.3 m278.114 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Höfðabakki 9
Skoða eignina Höfðabakki 9
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
440 m2
Atvinnuhúsn.
1
Tilboð
Skoða eignina Fossháls 25
Skoða eignina Fossháls 25
Fossháls 25
110 Reykjavík
410 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Höfðabakki 9
Skoða eignina Höfðabakki 9
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
440 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Norðlingabraut 2
Norðlingabraut 2
110 Reykjavík
430 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache