Fasteignaleitin
Skráð 2. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Kaupvangur 6

Atvinnuhúsn.Austurland/Egilsstaðir-700
499.4 m2
2 Baðherb.
Verð
6 kr.
Fasteignamat
49.750.000 kr.
Brunabótamat
143.450.000 kr.
Byggt 1946
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2318777
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Lóð
leiga
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
TL LEIGU EÐA SÖLU
Skrifstofuhúsnæði í miðbæ Egilsstaða með fallegu útsýni. Komið er í rúmgott stigahús með dúk, lyfta. Rúmgóður og bjartur gangur með flísum. Tvær snyrtingar. Kaffistofa með fallegri innréttingu, borð við glugga. Stór salur sem er gæti verið með allt að 30 skrifstofuaðstöðum, 2 fundarsalir, kerfisloft á allri hæðinni. Led lýsing og ljósleiðari. Nýlega búið að endurnýja hæðina. Næg bílastæði með malbikuð stæði. Stutt í alla þjónustu. Möguleiki er að leigja stakar skrifstöðuaðstöður. Eignin afhendist með núverandi leigusamningum. *******************GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ.*********************
 
Ævar Dungal Löggiltur fasteignasali sími  897-6060 / dungal@aves.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 56.475,-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/05/201150.680.000 kr.76.000.000 kr.1067.8 m271.174 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache